Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 51
ENGLAND. 53 af sjer sökum þess að þeim Giadstone bar á milli um aðferð- ina á Irlandi. — I lok aprílmánaðar andaðist nafnkendur náttúrufræðingur, Thomas Edwards að nafni (f. 1814'. Helzt og einkum gaf hann sig við dýrafræði og kvikindasafni. Eptir hann eru ritgjörðir í mörgum tímaritum, og hann komst í fjelagatölu í mörgum fjelögum náttúrufræðinga. Hann var einn af þeim, sem aldri vilja trana sjer fram, og Iangan tíma var lítið eptir honum tekið, eða vart fyr, enn Samuel Smiles, göfuglyndur rithöfundur, hafði ritað æfi hans og sýnt, hversu ótrúlega erfitt þessi maður hefði átt uppdráttar. I langan tima við skósmíði um daga, við fræðinám um nætur. «Náttúran er náminu ríkari», segjum við á Islandi, og saga Tómasar færir oss heim sanninn, þvi hjer var það náttúruatgerfið, sem heimti námið1). þegar Tómas var íjögra ára gamall, var hann vak- inn og sofinn í að veiða fugla, allskonar orma og skorkvikindi. Ef móðirin sendi hann út að sækja eitthvað til heimilisins, gieymdi hann opt eiindi sínu, ef hann sá á leiðinni flugur eða fiðrildi. Hann lenti hjer í eltingaleik og köm svo heim aptur með veiði sína, en hvorki með brauð, sikur eða rjóma. þá urðu samt glappaskotin honum til meiri vita, þegar hann var kominn í barnaskóla, því á leiðinni tii skólans varð hann stundum svo fengsæll, að úr búxnavösum og vestis skriðu pöddur og ormar upp á borðin eða á börnin næstu, og varð þeim heldur enn ekki bilt við, sem nærri má geta. Svo gekk og námið með mestu tregðu, því hann sló slöku við flestu öðru enn veiðum sinum og söfnum, og þetta allt olli, að hann var úr þremur skólum rekinn’ Einu sinni bar það hjer til, er börnin skyldu gera bæn sína með knjefalli, að álku- ungi sagði til sín í brók Tómasar, og brjálaði bæna- gerðinni með skríkjum sinum. Hann hafði lært að lesa — eða þá heldur að stauta -— en ekki að skrifa, þegar hætt var við ') þegar menn lesa þrautasögu þessa manns, minnir hún á mart áþekkt á voru landi, á forlög þeirra manna, sem með námfleygum hug voru bornir, og annaðhvort urðu aptur keyrðir, eða hlutu við miklar van- efna þrautir að stríða, áður enn þeir komust á framaveginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.