Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 28
30 ALMENN TÍÐINDI. varð að viðkvæði á fleirum stöðum, t. d. í París og Rómaborg. — Móti því verður svo bágt að bera, að Bismarck heíir frá öndverðu dregið heldur taum Rússa enn verið þeim mótdrægur, en hitt er vist, að hann heíir Iagt þeim þau heilræði að fara varlega i sakirnar, og honum er það sjálfsagt að þakka, að þeir hafa til þessa bundizt atfara og hernáms. A ráðum Bismarcks er misjafnt tekið og orð hans ýmislega túlkuð. það er líklegt sem margir segja, að hann hafi viljað mikið til þess vinna, að tálma bandalagi með Rússum og Frökkum, ef hann hefir þótzt þurfa slíkt að ugga. Að hjer hafi verið meira enn litið i efni, er sagt i einni grein í enska timaritinu «Fortnightly Review», og þvi þar bætt við, að Frakkar hafi vikizt undan bandalagstil- mælum Rússa. I Frakklandsþætti skal þess getið, hvern áhuga þjóðvinafjelag Frakka (La Ligue des Patriots) hefir á því sam- bandi. Bezta ráð á móti því, er að stilla svo til, að Rússar þurfi sízt á því að halda. það er líka þetta, sem Bismarck virðist hafa af tekið, að gera Rússa svo ánægða með hlut sinn þar eystra, sem framast má verða, en stilla um leið svo til, að þeir gerist ekki Austurríki of nærgöngulir, eða svo, að heita þyrfti á bandalagið við þýzkaland. Ef þar kæmi, veit hann að Frakkar halda ekki kyrru fyrir, en þeir þykjast nú við engu varbúnir, og standa með alvæpni sem fleiri. þjóðverjar vilja nú líka gera þjóðafriðinn það betur «vopnaðan» af sinni hálfu, er þeir ætla að auka her sinn um rúmar 40 þúsundir, eða hafa stöðugt með vopnum 468,000 manna. — Má vera, að þetta dugi, þó margir uggi, að snarræði og forsjá Bismarcks hafi að eins til stundarfriðar stillt í vorri álfu, er hann hefir látið slaka til við Rússa, gefið þeim undir fótinn — í þann yfirgangs- og gjörræðishug, sem þeir eru komnir á seinustu árum. Hjer er að eins gerð grein fyrir, hvert horfið var með stórveldunum við útgöngu ársins, og hvernig atburðirnir á Bolgaralandi skiptu hjer mestu. Urslit þessa máls verður lik- lega kostur á að herma í frjettasögunni frá Balkanslöndum, og hitt sömuleiðis, ef það skyldi draga til meiri vandræða. I friðarheiði rann sól ársins ekki upp, en mönnum varð helzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.