Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 131

Skírnir - 01.01.1887, Page 131
GRIKKLAND. 133 Mannslát. Nefna skal Gregor Ypsilanti, fursta, sendiboða Grikkjakonungs í París, áður í Vín, sem dó 61 árs að aldri seint í febrúarmánuði (umlið. árs). Hann var stór- ríkur maður og þá engin laun fyrir erindareksturinn. Hann var son Demetriusar Ypsilanti, sem á uppreisnarárum Grikkja vann yms frægileg afreksverk. Danmörk. Efniságrip: pingsöguleysi. — Hugleiðingar um hægri menn og vinstri. — Fundamót og pólitiskt apturhvarf. — Víggirðingamálið. — Kirkjumót i Kmh. — Róstusaga. — Af skáldaliði. — Skipaanki. — Bryndreki. — Uppskera og kornverð. — Minnisvarðar. — Ferðir konungmenna og heim- sóknir. — Mannalát. þingsögunni 1885—86 getur «Skirnir» hleypt fram af sjer með góðri samvizku. Öllum fjárlögum neitað, og þegar rifrildið um þingskapabreyting Estrúps var um garð gengið — þar sem Berg gekk fram í jötunmóði, rjett áður enn hann fór i varðhaldið —, og eptir nokkrar framlaga umræður í lands- þinginu, var botni slegið i svo búna þingsögu 8. febrúar. Slyppari hafa þingmenn Dana aldri heim haldið. Sum pró- visoríin — óheimildarlögin — þegar birt, önnur síðar sem hlýða þótti. «Lokleysa og aptur lokleysa!» — það yrði í fám orðum sagan að svo komnu af þingflokkadeilu Dana í mörg ár. Fæst orð ha.fa lika minnsta ábyrgð, en við það verður að standa, sem bent var á í fyrra i frjettaþætti Danmerkur, að báðir flokk- arnir bera sina sök á baki, þó hægri menn sjeu að frumsök- inni valdir; því það voru þeir, sem vildu hverfa ríkisfarinu á hina fyrri stigu. En þeir bera hjer ekki minnstan hlut á baki, sem hafa hrokkið af hinni fyrri stöð sinni undir merki frelsisius. Margir þeirra bornir með «móðurflekk« einveldistímanna, en hann varð sýnilegri þegar þeir tóku að eldast. Á yngri árum þótti þeim virðing í að vera taldir með sonum nýrrar aldar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.