Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 133

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 133
DANMÖRK. 135 uðu þá, þegar Berg var kominn úr varðhaldinu (24, júlí). Vinstri- menn höfðu efnt til stórgjafar handa honum í gullpeningum og góðum silfurgripum, sem honum voru færð silfurbrúðkaupsdag (22. maí) þeirra konu hans. Gjöfin öll á rúmar 50,000 króna. Aður enn hann slapp úr fangelsinu, höfðu vinstrimenn í Höfn kvatt til fagnaðarstefnu úti í «Dýragarði», en stjórnin bannaði þeim lóðina, og var þá heitið á Svía — eða Landskrónubúa — til móttöku, en hjer bandaði sænska stjórnin á móti, og var þá loks af tekið, að halda til Helsingjaeyrar. þangað siglt skrúðsigling á 16 skipum daginn eptir lausnardag Bergs. Fundamótið stóð á Marienlyst, lystigarði og baðavistar í norður frá bænum. Helsingjaeyrarmenn flestir hægrimannaliðar, og litu því ekki hýrum augum til gesta sinna. Fundarfögnuðurinn einber pólitík, sem nærri má geta, og mælskumenninir svöluðu sjer ósleitilega á afbrotum og syndum þeirra Estrúps. Berg dró hjer minnst af allra, og lcom líka óþreyttur til orðavígsins, og kvað aldri menn hafa setið við stjórn i Danmörk miður nýtri eða dugandi. — A fundi í Kolding, kjörþingi Bergs, tók hann eins djúpt í árinni og fyr, og kvað sjálfsagt að halda áfram visnunarpólitíkinni og neita þeim Estrúp um hvern skild- ing. það var útgönguvers visnunarmessunnar, og hann hefir í hvorugt skiptið grunað, að stál væri þá þegar svo drepið úr höfuðkempunum í hans flokki, sem síðar gaf raun á. Sem vita mátti, hefir þessi guggnun vistrimanna — og annað kalla hinir það ekki — gert hægrimenn hreyknari og stæltari enn áður, og þvi mun mega trúa, að þeir hafa verið í meiri upp- gangi árið sem leið enn hin fyrirfarandi. þeim hefir líka viljað upp í skipið, þar sem hæsti rjettur hefir í dómi á sakamáli*) 15 okt. lýst þær kenningar rjettar um skilning á 25. grein grundvallarlaganna, sem lagaskörungar þeirra hafa fram haldið, og ráðherrarnir treyst eins og nýju neti. Eptir dóminum eru fyrirmæli greinarinnar svo að skilja: þá er þinglaust, þegar þingi er frestað; bráðabirgðalög halda gildi sínu, þó þau sje ') Manns, sem Mcærður var eptir prentlaga nýmælunum (próvisórisku) 2. nóv. 1885, sem voru birt meðan þingsetunni var frestað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.