Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 128

Skírnir - 01.01.1887, Page 128
130 TYKKJAVELDI. meiri málalykta í Miklagarði, verður frá því að segja í næsta ár- gangi þessa rits. Af fornleifum. þjóðmenningarsaga Egipta er til fyrnsku- alda rakin, og þvi eru fornleifar þeirra meðal hinna allra markverðustu. 1881 fundust margar (30) fornkonungakistur með þornuðum likaleifum frá þeim öldum. I júni í fyrra gerði fornmenjafræðingurinn Prospero, prófessor i Egiptafræðum og forstöðumaður menjasafnsins i Búlak, nánari rannsóknir um það sem geymdist í kistunum, og þótti þá til fulls uppgötvast, að hjer voru meðal annars likaleifar þeirra Ramsess annars (Sesostress) og Ramsess þriðja. Ramses annar var á dögum Móises, og á að hafa ríkt í 67 ár (1180—1113). Blæjur líks- ins dýrindisvefnaður, og með letri og goðamyndum. Vöxtur þess heldur þreklegur, en meðalmanns, höfuðið litið að saman- burði en aflangt, með litlu enni, löngu nefi og bjúgu — og ein lýsing segir, því ekki ósvipað, sem er á flestum Bourbon- ingum. Eyrun hafa staðið út og í þeim hafa hringir verið, kjálkarnir öflugir, varirnar þykkar, hakan skagandi fram — og allt þykir benda á skörung meiri að líkamlegum kostum enn andlegum, en með þeim svip, sem alræðisvöldin veita. — — Annar fornmenjafræðingur, Flinders Petrie, hefir grafið til fornleifa, þar sem sú Faraóshöll á að hafa staðið, sem Psamme- tik fyrsti ljet reisa 666 f. Kr., en Jeremías spámaður nefnir (Takpanjes) i 43. kap. og dætur Zedekíu konungs höfðu leitað til á flótta sínum (585 f. Kr.). Hjer fundust margskonar dýr- indi og gersemar. — þá er enn að minnast á, að tekið var til í fyrra vor, að grafa í kringum Sfinx hjá Gizeh, eða ryðja burt þeirri dyngju sands og moldar, sem hefir kæft mestan hluta þessa furðuverks heimsins. Svo þykir hlýða að kalla þessa líkneskju, sem af klöpp er mynduð, en á lengd 70 metra, eða á annað hundrað álna, og menn ætla verði miklum húsum hærri, þegar nóg er frá grafið og rutt. Sumir fræðimenn segja það muni vera 6000 ára gamalt, og þá líkast eldra enn allt annað, sem ber mannshanda merki. Mannslát. Vjer getum hjer manns, sem hefði átt að koma í röð látinna manna í Englandsþætti. það er Hobart
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.