Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 147

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 147
SVÍÞJÓÐ. 149 leggja tveggja króna toll á 200 pund af kornvörum (ómöluð- um), 31 /2 kr. á hið malaða, auk fl. Uppástungan náði fram að ganga í þeirri deild en var felld i hinni. Nú kom til at- kvæðasamtölu úr báðum deildum, og við hana fjell frumvarpið — en með litlum mun atkvæða '). — Eptir umræður og sam- þykktir þingsins urðu útgjöld rikisins 84,830,000 króna — eða 1,300,000 rýrari enn farið var fram á i frumvarpi stjórnarinnar. í lok ársins 1885 voru í ríkisbanka 264'io mill. króna, mestur hlutinn í gulli, í hlutbrjefabönkum gull á 8‘/io mill. — Geymslufje i bönkum og sparisjóðum reiknað á 500 millíóna. þar þó ekki talið fje sem skotið hefir verið inn í lifsábirgða- og eptirlaunasjóði, eða fl. þessh. Dagana 10.—13. ágúst hjeldu málfræðingar Norðurlanda fund með sjer í Stokkhólmi. Allir vita, að mennsækja þessa og aðra fræðimannafundi engu síður til kynningar enn vísindalegs árangurs, en hjer var ýmislegur fróðleikur inntur af höndum, og nefnum vjer auk fyrirlesturs, sem próf. Gustav Storm (frá Kristjaníu) hjelt um norræn nöfn í Normandí, annan sem landi vor dr. Finnur Jónsson flutti um norrænan skáldskap, hvernig hann væri vaxinn frá öndverðu og til vor kominn, hvað í hann væri varið, og hverir mestan þátt hefðu átt að því að þýða hann og skýra. Að erindi hans bezti rómur gerður. Nú er hið mikla rit um germanska goðafræði — «Under- sökningar i Germanisk Mythólogi» — eptir Viktor Rydberg komið á prent, sem nefnt var í «Skírni» 1885. jþað er mikíð og dýrt rit2), enda mun að flestra dómi i því mikill fróðleikur fólginn. Hjer er mikið virki saman timbrað og efnið til þess tekið úr öllum fornsögnum og kviðum germanskra þjóða, hvernig sem það kann árásirnar að standast. En hjer skal að eins getið — sumpart til að vekja forvitni fróðra manna á voru landi —, að Rydberg segir mart það fræða smiði um fornaldir og fornar ættir Germana ófullkomið og fullt af mið- ') Málið tekið upp aptur af tollavinum á þingi þessa árs og olli nú þingslitum, en lyktir þess verður næsti «Sldrnir” að segja. 2) 755 Ns> Kostar 10 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.