Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 33
ENGLAND. 35 Churchill lávarði — garpinum sem nokkuð var lýst i síðasta árgangi þessa rits — hafi farizt svo orðin, því þó hann Ijeti drjúglega framan af um köllun Englands á Balkan sem á öðr- um stöðum, þar sem styðja skyldi og efia þjóðafrelsi og sjálfsfor- ræði, þá gekk hann samt aptur úr skaptinu og sagði af sjer embætti, þegar Salisbury vildi beiðast mikilla framlaga til hers og flota og kvaðst vilja vera við engu varbúinn. það var lika Salisbury — forseti stjórnarinnar — sem talaði lengst af stælt- um móði, og ljet svo orðum farið í blaðinu «Morning Post», um aðferð Rússa og stjórnarskyldur Englands. Á þetta drepið að framan i almenna kafianum (28. bls.), en hjer skal enn fremur minnzt á, að blað hans hafði i október fortakslaust sagt, að Englandi væri engin nauðsyn á neinu brýnni, enn verja Rúss- um Miklagarð og halda uppi drottinvaldi soldáns og hans kalífstign, og hvorutveggja Rússum óháðu. Menn mættu ekki gleyma, að undir kalífsvaldi eða trúarforustu hans stæðu 80 millíónir enskra þegna á Indlandi, Yrði soldán í Miklagarði Rússum háður, undirmaður tsarsins, þá mættu Englendingar búast við líkhringing hins enska ríkis á Indlandi. Eptir svo fagrar fortölur skyldu menn þó sízt ætla, að niðurlag greinar- innar mundi brýna fyrir Englendingum að fara sem gætilegast að i öllum meginlandsmálum Evrópu, spara mátt og megin Englands til annara meiri og voðalegri hríða '), þvi hjer ættu aðrir að stemma stiga fyrir Rússum, og þýzkalandi bæri öllum fremur að banna þeim ófrið við Austurríki. það var þessháttar tvískinnungur, sem mörgum þótti bera vott um, að stjórn Eng- lendinga vildi hafa aðra sjer að forhleypi á Balkansskaga. Ann- ars verður ekki betur sjeð, enn að þeir Salisbury og Iddesleigh* 2) hafi leitað fyrir sjer i Vin og Rómaborg, og að á báðum stöð- um hafi líklega verið undir tekið, því um tíma hníttu stjórnar- *) Blaðið á við það stríð, er til þrauta skal barizt við Rússa um Indland 2) Iddesleigh lávarður (fyrrum Stafford Northcote) stóð fyrir utanríkis- málum. Hanu er nú Játinn, og hefir Salisbury við þeim tekið, og mun frá öndverðu hafa mestu um þau ráðið. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.