Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 94

Skírnir - 01.01.1887, Page 94
96 ÞÝZKALAND. sem hann er stundnm kallaður. J>egar Bismarck rak á eptir heraukanýmælunum, vottaðist svo opt bæði í ræðum hans og blöðum stjórnarinnar, að samþykki þingsins mundi fremur öllu öðru styðja að friðinum. Lögin gengu fram á hinu nýja ríkis- þingi — því til kosninga var hinu fyrra slitið —, en nú er þó sagt svo fyrir hugað, að hinum nýju hersveitum skuli skipt á varðstöðvarnar við landamærin eystra, og á hinar við Rin og í Elsass. Bismarck vill engum of vel trúa. Hjer má annars minnast á orð Windhorst greifa1), sem hann veik að Bismarck i einni ræðu sinni á þinginu: «Fleiri kynnu þó að taka djarflega til afskiptanna utanríkis, ef þeir hefðu 1 */* millíón bissustingja að baki sjer». En nú kann vera, að þeir hitti á satt, sem segja, að Bismarck hefði orðið harðari í horn að taka, ef hann hefði ekki vitað, að grannarnir höfðu þegar aukið svo stingjatöluna, að drjúgum fór fram úr því, sem saman varð talið á þrýzkalandi og í Austurriki. Vjer höfum í Frakklands- þætti drepið á, að sú tala var höfð á her þess og þýzkalands, sem sýndi að þetta land var orðið eptirbátur. Nú sögðu samt ófriðarspárnar, að þó allir hjeldu kyrru fyrir, hlytu Frakkar og þjóðverjar að leiða saman hesta sína. A þessu var eins klifað eptir að hinn nýi sendiherra Frakka, Jules Herbette, sem áður er getið, var kominn til Berlinar, og þó kom flestum blöðum saman um, að erindi hans væri öllu öðru fremur að eyða tor- tryggni jþjóðverja, og sannfæra þá um friðarhug stjórnarinnar og meiri hluta eða alls þorra |>jóðarinnar á Frakklandi. þegar Herbette fann keisarann að máli (23. október), fórust þeim öll orð sem alúðlegast. Herbette sagði meðal annara ummæla, að Frakkland og þýzkaland ættu svo mikið til sameiginlegra hagsmuna saman að sælda, að samkomulag og vinátta ætti að ráða öllum viðskiptum þeirra. það væri erindi sitt af hálfu hinnar frönsku stjórnar að stilla málunum í þá átt af öllu megni. f>að væri líka friðurinn, atvinnustarfi í friði og staðgæði hvorstveggja, sem franska þjóðin hefði mest af öllu áhugann á, og við þetta hefði stjórn hennar fest hug sinn i fullri alvöru — *) Frá Hannover; höfuðforusta hinna kaþólsku og «raiðflokksins«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.