Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 49
ENGLAND. 51 af hefir verið sagt í undanfarandi árgöngum þessa rits. Höfuð- her sinn hafa þeir á Indlandi, eða um 70,000 manna, og þeim til fylgis 60 þúsundir af þarlendum mönnum. Ef ófrið ber að höndum eiga undirkonungarnir að senda mikinn afla til sam- varna (sbr. «Skírni» 1885 59. bls.), en ósýnt hverju Englend- ingar mega hjer treysta. þessvegna er jafnan svo sagt, að þeir hafi hjer vart til taks meiri liðskost enn 130 þúsundir, þar sem það verði hægðarleikur fyrir Rússa að leita á að norðan með 250 þúsundir manna. Stórkostlegrar sýningar var enn að vitja i Kensington (í Lundúnum), sem var opnuð fyrir almenning 4. mai, og kaliað- ist «Nýlendnasýningin». A henni sýnismunir frá öllum nýlend- um Englendinga og löndum Bretadrottningar fyrir utan heima- ríkið. Inn í hana gengið að þremur dyrum, og yfir þeim stóðu orðin: «f>ar sem dugurinn er þar er sigurinn», á ensku, latn- esku og indversku. Yfir höfuðdyrunum að innan stóð þetta: «Bretaveidi 9,126,999 0 milur (enskar). Ibúar 305,337,924». Hjer ekki að eins sýndar afurðir og nytjaauður landanna — málmar, gimsteinar, allar tegundir korns og plantna, dýr og kvikindi, og svo frv. —, en aliskonar iðnaðarmunir, og iðnað- araðferð, sumt á uppdráttarmyndum og öðrum eptirlíkingum. Við Tower er verið að leggja nýja brú yfir Tempsá. Lengdin verður 800 feta, breiddin 50—60, en kostnaður er reiknaður á 13—14 millíónir króna. Talið að hún verði búin að þrem árum liðnum. Blaðataia i heimaríkinu var í fyrra vor 2093. Af þeim koma 1635 á England, á Skotland 193, á Irland 162, á' eyjar 21. 1 Lundúnum haldið út 409 blöðum. Taia mánaðarrita, yfirlitsrita og fl. af því tagi var 1368. Af þeim ekki færri enn 397 um trúarefni og kirkjumái. í miðjum ágúst kviknaði til goss í kolanámu (i Lankaskiri), og fengu við það 40 menn bana af þeim er þar stóðu að vinnu. «Skírnir» hermdi í fyrra sögu frá Lundúnum, sem sýndi, hver ský viija draga fyrir siðferðissól Englendinga, þó þeir láti, sem þeir sje við saurlífishneyxlin miður brugðnir enn aðrar 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.