Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 61
FRAKKLAND. 63 fundu að sumum djarfmælum ráðherrans eða hvatvísi, og sögðu eins og Hrafnlcell goði: «Sjaldan myndim vjer þess iðrast, at r vjer mæltim færa enn fleira». 1 stuttu máli: nábúar Frakka og fleiri hafa til þessa tekið sem nákvæmast eptir orðum og gjörðum þessa manns, og Bismarck sjálfum fórust svo orð í einni þingræðu sinni fyrir ekki allslöngu, að þá mundi skemmst til ófriðarins, ef Boulanger næði alræðisvöldum á Frakklandi. f>á sló heldur í þögn um tíma, er Freycinet hafði (í sept.) kosið nýjan mann, gætinn og vitran, þann sem Herbette heitir til erindareksturs i Berlín, og keisarinn hafði tekið honum með mestu blíðu og báðum farizt öll orð sem vingjarnlegast og friðsamlegast — já, menn trúðu því á þýzkalandi, er hann sagði, að allur þorri hinnar frönsku þjóðar væri ófriði frá- hverfur. hln ógæfan var, að þá var það vandamál upp komið, Bolgaramálið, sem ekki er enn útkljáð, en Rússar geta gert að bálkveikju Norðurálfunnar. Hvað í því er hæft, sem talað hefir verið um sambandsleit með Rússum og Frökkum, er ekki hægt að segja með neinni vissu, en þvi þó helzt trúandi, að ekkert bandalag sje hjer ráðið að svo komnu. En hitt er óhætt að fullyrða, að hvorir unna öðrum sigurs, Frakkar og Rússar — eða alþýða hvorratveggju — þar sem við þjóðverja og þeirra vini skal etja. þess má loks hjer geta, að Poul Déroulóde, sem fyr. er nefndur. gerði sjer i sumar ferð til Rússlands, hafði tal af mörgum málsmetandi mönnum, en að máli hans var alstaðar bezti rómur gerður, þar sem hann leit- aðist við að hneigja hugi manna til vináttu við sina þjóð, eða setti mönnum fyrir sjónir, að Frakkar og Rússar ættu að vera i samtökum og samvinnu gegn yfirdrottnan þjóðverja í Evrópu. A heimleiðinni kom hann til Kaupmannahafnar og ljet hið bezta yfir ferðum sínum. þó «þjóðvinum» Déroulédes svelli hið sama i huga, sem honum sjálfum — og þeir eru 200,000 að tölu — má vera, að Herbette hafi satt eitt sagt, en veður skip- ast þar skjótt i lopti, sem Frakkar eiga í hlut, og því vilja fæstir trúa, að þeir siti á sjer, ef til.þess ófriðar dregur útaf Bolgara- málinu, sem þjóðverjar þurfa til að hlutast. þegar hjer var komið frjettasögu vorri (i lok febrúar) voru veðurspárnar eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.