Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 59
FRAKKLAND. 61 anum)», auðsjáanlega samið af herkunnugasta manni og þjóð- ræknasta, og þeim þar að auki, sem hatar þjóðverja eins ákaflega og gerir þeim eins lágt undir höfði, og sá maður sem hafði ritað formálann (28 blss.), en sá var Poul Dérouléde, forseti hins franska þjóðvinafjelags. Hjer er hreint og beint sagt, að hjá nýrri styrjöld verði ekki komizt, þó Frakkar forð- uðust að vekja það stríð. En hjer var lika svo i herjöfnuð farið með þeim og þjóðverjum, að öllum yrði ljóst, að Frakkar mættu nú bíða óhræddir átakanna, og að þeir ættu sjer nú fley fært i allan sjó. Já, hvað meira er, samanburðurinn sýndi, að yfirburðirnir væru drjúgum Frakklands handar, hvað vígbúinn afla snerti. þar var talað um nokkuð yfir tvær mill- íónir manna, sem hefðu til fulls, eða í 5 ár lært vopnaburð og herskaparaðferð, og nær því 700 þúsunda, sem hefðu ári lengur við herskaparnám verið. Játað samt, að þjóðverjar, þó þeir væru nú á eptir, gætu komizt fram fyrir Frakka, því þeir hefðu af meiru að taka (45 mill. móti 861 /2). Hjer var líka vigfæri borið saman, einkum að því er snerti reglufestu eða herhlýðni. Niðurstaðan varð, að þó hjer væri mikið að virða hjá þjóð- verjum, þá ætti hitt að draga til munar Frakka megin, að regluböndin væru ekki svo hatramlega reyrð að hermönnum þeirra, að þeir yrðu ófrjálsum mönnum líkari. Annars var á sumum stöðum um þjóðverja, einkum Prússa hallmælislega orðum farið; sagt að þeir væru heimskir og drambsfullir, og þeir ættu ljettúðarmeinleysi Frakka fyrir að þakka, að þeir væru nú komnir i það öndvegi sem þeir enn hjeldu í Evrópu. «Og þó væru þeir klumbulegir og líkir birni í ljónshúð». 1 þýzkum blöðum var til þess getið, að höfundurinn mundi vera í hershöfðingja- ráði Frakka, og sagt, að væri svo, þá tæki hjer af öll tvímæli um, hvað þeim og stjórninni byggi innanrifja. Sum blöðin þökkuðu í hálfskopi höfundinum fyrir skýrslurnar, og minntu hershöfðingjaráð þjóðverja á að kynna sjer þær sem bezt. •— Vjer gátum þess i almenna kafla þessara frjetta, hvernig Bismarck minnti (í vor var) landa sína á, að hafa varann á sjer gegn Surtarloganum að sunnan, og á þeim málum má segja hann hafi síðan jafnt og þjett alið. Af ritinu sem hjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.