Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 144

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 144
146 NOREGUR. að dómurinn ákvað 60 daga varðhald; bókin sjálf gerð áður upptæk. Hneyxli sögunnar í því líka ekki sízt fólgið, að «slarkaranum» verður víða reikað, og lýsingar sumra heimil- anna, þar sem hann kemur, bæði auðkennilegar og ósvífnar. Lík afdrif hafði önnur skáldsaga siðar, «Álbertinev>, eptir lit— myndameistara, sem Krohg heitir, en þar er ferill rakinn fá- tæktar og sakleysis á vesaldar og viðbjóðs vegu. Að þvi flestar sögur segja, hefir þessi saga langt af hinni borið, Báðum úr sögunni vísað, nema hvað hirða hefir tekizt í laumi. Að jafnaði eru þeir Ibsen og Björnstjerne Björnson á Suðurlöndum. En á sumrum vitjar B. optast Noregs og garðs síns í Gausdal. Frá París kom hann í fyrra til Kristjaníu í lok maímánaðar, og var honum að visu vel fagnað, og þrjú skip sigldu á móti honum út á fjörðinn, en stundum hefir hann átt meiri fagnaðarviðhöfn að venjast. Engra ræðum hlýðir alþýðan eða fundalýður grandgæfilegar, enn hans tölum, en hann dregur enga dul á, að aðalstöð hans er á meðal Evrópuliða, og andlegs atgerfis vegna má kalla hann þeirra höfuðforingja. A hátíð, sem honum var haldin í Kristjaníu, minntist hann í ræðu sinni á þjóðskörungsskap Jóh. Sverdrúps — líkti honum við hafsaltið, sem komið hefði inn í hinar lygnu fjarðasmugur landsins og svo frv. —, en gaf um leið í skyn, að betur mundi hlýða, ef hann seldi stjórnarforstöðuna öðrum i hendur. Bætti samt við, að hann mundi engum fylgja til að hrinda Sverdrúp frá stjórninni. Náttúrufræðingar Norðurlanda áttu með sjer fundamót í Kristjaniu, sem byrjaði 7. júlí. Af vísindaskörungum, sem þar komu, má nefna frumefnafræðinginn Julius Thomsen frá Kmh. Hann gerði þar grein fyrir frumsetningum náttúrufræðinnar á vorum tímum um efni, krapta og líf. Allt er af frumefnum, kerfum agna («molekuler») og ódeila («atomer») runnið, ekkert af engu og ekkert að engu verður. — Kraptarnir um- myndast á marga vegu (hiti verður að hreifing, hreifing að hita, og svo frv.), en uppsprettan í sólinni. — Allt lifandi úr lífskimum komið. Aðfluttur varningur kom í Noregi 1885 rúmlega á 145 mill. kr. (árið á undan á rúmar 158 mill.), útfluttur á næstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.