Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 125

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 125
TÍÐINDI FRÁ BOLGARALANDI. 127 ina ekki að tala — og sárbæning allra að halda tign og völd- nm, skilaði hann þeim af sjer 7. september, Hann hjelt nú til átthaga sinna á þýzkalandi, eða til föður sins á hallargarð- inum Jugenheim í Hcssen-Darmstadt, og þarf þess nú ekki að geta, að honum var nú öðruvísi fylgt úr hlaði enn fyrir skömmu. Furstinn hafði selt þeim Mútkúroff, Stambúloíf og Kara- veloff völdin í hendur. Hinn síðast nefndi því til kvaddur, að hann var nú talinn með Rússavinum, eða þótti vísastur til að gera Rússum sem mest til hæfis. Eptir þetta gekk ekki á öðru enn ósamþykki og deilum með þrímenningsstjórninni nýju og er- indrekum og konsúlum Rússa. Sjerlegur erindreki Rússakeis- ara var Kaulbars, sem fyr er nefndur. Hann heimtaði, að her- varzlan skyldi hætta, og öllum skyldi sleppt, sem fyrir land- ráðin (21. ág.) voru í varðhald komnir. Stjórnin hafði boðað kosningar til þjóðarþings (sobranje) í Tirnófu, og skyldi þar nýr fursti kosinn. því bauð Kaulbars að fresta. Tveim kvöð- um var hjer gegnt, en hinni siðustu ekki. Allur hávaði þeirra sem til þjóðarþingsins voru kosnir, voru á stjórnarinnar máli, og nú var þar í einu hljóði kosinn til valda Valdimar sonur konungs vors. Konungur beiddi hann undan þeirri sæmd þeginn, og kvað hjer ærið fyrir standa. Eptir það kaus þingið þá tvo þjóðvildarmenn til forstöðu landstjórnarinnar, sem fyr eru nefndir, en ljet Karaveloff úr henni ganga. Stundum bar sumt til uppþota og óróa í borgum, og bárust böndin ávallt að rússn- eskum þegnum eða aðkomnum mönnum, sem grunaðir voru um að hafa tekizt óþörf erindi á hendur. þegar Rússakeisari sá, að alræðiserindi Kaulbars bitu svo illa á Bolgara, kvaddi hann sendiboðann heim aptur og alla konsúlana seint í nóvember, en rússneskum þegnum var skotið undir vernd þýzkra konsúla á Bolgaralandi, en hinna frönsku i Eystri Rúmeliu. Hjer verður næsti «Skírnir» að taka við sögunni, svo sem hlýða þykir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.