Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 18
20 ALMENN TÍÐINDI. að þýzkir verkmenn í liði sósíalista rynnu undir merki fjand- manna þýzkalands. — þetta styður það sem bent var á í al- menna kafla siðasta árgangs þessa rits, að stjórnendur rikjanna skirrðust styrjöld, með fram að minnsta kosti, af því þeir væru hræddir um, að hún hefði byltingar í för með sjer. Byltingamörk á núlegri skipun þegnfjelagsins. þegar aðrir eins menn og Bismarck mæla svo sem hjer var greint, þá er sem þeir heyri veðrahvin í lopti, þá má kalla, að þeir spái þvi, sem byltingamenninir sjálfir hóta. En svo taka og aðrir menn undir, vel hyggjandi menn, vinir mann- úðlegra framfara, sem taka eptir táknum timanna, sem sjá öðrum glöggvara annmarka aldarfarsins, mein sjálfrar hinnar kristnu þjóðmenningar. Einn af þeim fræðimönnum, sem flest- um þykir skara þar fram úr sem til rannsókna kemur um eðlis- ástand fjelagskipunarinnar, um lög hennar og stefnu, er rithöf- undurinn Henry George, { Bandarikjunum í Norðurameríku, sem fyr er nefndur. Elann hefir rekið aptur mörg kenninga- atriði hinna fyrri hagfræðinga eða auðfræðinga, t. d. i ritum sem heita «Progress and poverty (framfarir og fátækt)» og «Social problems (verkefni þegnlegs sambands)». því verður ekki neitað, að hann heldur hjer sumu sem fastast fram, sem er höfuðmergur i kenningum sósíalista. Hann tekur ekki einungis hart á misdeild auðs og gæða, en hann sýnir líka fram á, að hún hljóti að fara vaxandi, að fátækt og volæði hljóti að aukast að sama hófi, sem nýjar uppgötvanir flýti fyrir fram- leizlu allra muna, nema eignarásigkomulagið hverfi úr hinu forna fari. Hann leiðir mönnum fyrir sjónir (í hinu síðar- nefnda riti), hversu vandfarið þar sje með «vænan grip», þar sem þjóðmenningin er, með öllum uppgótvunum sínum og framförum. Hún hafi jöfnum höndum fundið aflvjelar til fram- leizlu og eyðileggingar. Menn geta nú á skömmum tíma — [>au eru þýdd á dönsku í Noregi, og heita: «Fremskridt og Fattigdom<i og «Samfundsspergmaah, og vjer þykjumst vísa þar til góðrar kynningar, er vjer ráðum löndum vorum til að kynna sjer þessar bækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.