Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 17
ALMENN TÍÐINDI. 19 bana, þá yrði þar að sama að reka. Bismarck þreif þetta vopn móti Bebel og sósíalistum, kvað órækt, að keisara- og konungamorð væru viðlagagrein i lögmáli þeirra. Eptir þessu yrðu þeir allir vargar í vjeum, sem stæðu i gegn sósíalistutn, eða því sem þeir áformuðu. þeir hlytu lika að hata það flest sem samþegnum þeirra væri hnossa kærast og dýrmætast Uppkvæði þeirra væru sum furðulega samhljóða bannsöng Fausts — i hinu alfræga leikriti Goethes —, þar sem hann bölvaði allri fegurð og indæli, konu, barni og eignum, trú, von og umfram allt þolinmæðinni. það var lokaræða i um- ræðum málsins, og mun hafa hrifið á til sigurs, en þó var atkvæðamunurinn ekki meiri enn 27. Skömmu áður hafði Bismarck, er hann mælti fram með öðru máli á alríkisþinginu, einokun brennivínsgerðar og sölu, haft sósíalismus fyrir hræðu gagnvart mótmælendum frumvarpsins. Hann sýndi fram á að hjer væri urn tekjuauka að ræða fyrir hið þýzka alríki, um efling hers þess og varna. 1866 *) hefði sósialistahreifinganna ekki gætt sem nú, þá hefði ekki borið svo mikið á þeirri sundurlausn þjóðernisbandanna, sem sósíalismus ber með sjer. 1 annan stað hefði ekki það hatur með þjóðverjum og Slöfum rutt sjer þá til rúms, sem nú væri svo mjög að blásið, en það væri einmitt þetta, sem Frakkar kynnu að færa sjer í nyt. A dögum hinnar miklu byltingar á Frakklandi fyrir aldamótin sið- ustu hefði fæsta grunað, að þúsundárariki þýzkalands stóð við heljarþröm — og enginn vissi til fullnustu, hvað nú færi i hönd, og hver hætta þýzkalandi kynni að vera búin. En til eins væru þó mestu líkur, og það væri, að hið næsta ótriðar- bál i Evrópu yrði af ýmissi kveikju kynt. jbjóðverjar skyldu hafa varann á sjer. þeir mættu ekki taka með öllu fyrir, að Frakkar hefðu fyrir sjer nýtt merki í næsta sinn, rautt fána- merki byltingamanna vorrar álfu. Sósíalistar hefðu fyrir orð- tak: «hermaður í dag, vinnumaður ígær!» eða: «í vinnufötum í dag, í hervoðum á morgun!» Bismarck vildi benda mönnum á, hver hótun gæti verið í því orðtaki fólgin. f>ar kynni þó að koma, ') Viðureignarárið við Austurríki og þess bandamenn. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.