Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 17
Skírnir. Skilnaður. 17 í Sólheimum — hvað hann hefði oft kviðið fyrir að rifa sig upp fyrir allar aldir og fara út á forblautar mýrarnar — hvað hann hefði oft verið þar hundrennandi í vota- bandi — hvað það var dauflegt að standa yfir sauðfé á vetrum, hvernig sem viðraði. Hann mokaði upp úr fylgsn- um sálar sinnar eintómum illum endurminningum um þreytu og gremju og bleytu og myrkur og bylji. Og hvað hafði hann svo haft upp úr öllu krafsinu? Ekki nokkurn skapaðan hlut. Hann liafði haft ofan í sig ■og sína og staðið í skilum. En hann hafði ekki heldur neinu kostað til, hvorki til barnanna sinna né heimilisins, umfram það allra-nauðsynlegasta. Hann fór að sjá það nú, sem hann liafði aldrei hugsað neitt um fyr, að bað- stofan var þröng og lág og dimm, og frambærinn eigin- lega ekkert annað en viðbjóðslegt moldargreni. Þá var eitthvað annað konungshöllin, sem Vestur- heimsmaðurinn seldi kjötið sitt í! Og samt hafði Vestur- heimsmaðurinn verið öreigi fyrir 20 árum, en Þorlákur verið eins efnaður þá eins og nú — að kalla má engu bætt við sig, meðan hinn var að eignast miljónir. Viku eftir að Norðanfara-blaðið kom að Sólheimum lét Þorláknr þau orð berast um sveitina, að bú hans væri falt, því að hann ætlaði að fara til Vesturheims næsta vor. Þetta þótti stórtíðindi. Um þetta leyti voru ekki nema örfáir Islendingar til Vesturheims komnir, og eng- inn hafði farið þangað úr Sólheimasveit, né úr nálægum sveitum. Menn stóðu eins og á öndinni. Hann Þorlákur — jafn-stöndugur og gætinn maður -—- að ætla að fara að rífa sig upp og fara til Ameríku! Hvað gekk að honum? Var hann orðinn vitlaus? Hann Þorlákur!! Ekki nema það þó! En svo fóru menn að hugsa vandlegar um Þorlák. Hann var gætinn maður og hygginn. Ekki leizt honum á blikuna hér á landi. Efasemdir og kvíði og óþreyja og áhyggjur blésu í sundur eins og gorkúlur i sálum mann- anna. Vesturheimsferða-hugui’inn varð að faraldri. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.