Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 75
■Skírnir. Ritdómar. 75 Vjer heirum Helga kvarta ifir því. að Sigrún gráti »grimmum tárum, sólbjört, suðræn, áður sofa gangi, hvert fellr blóðugt á bjóst grami, úrsvalt, innfjálgt, ekka þrungið«. Þá ríður Sigurðr Fáfnisbani Grana hesti sínum fram á völlinn. Vjer heirum um ástir hans og Brynhildar og harm Guðrúnar, konu hans, eftir hann látinn: Þá hné Guðrún höll við bólstri, haddr losnaði, hl/r (= kinn) roðnaði, en regns dropi rann niðr of kné. Þá sjáum vjer Gjúkunga, Gunnar og Högna, ríða til Húnalands í greipar Atla, mágs síns, sjáum þá svikna í trigðum og deija grimmum dauða. Enn á eftir fer hin hrillilega saga um hefnd þá, er Guðrún tók eftir bræður sína á Atla, matini sínum, líkt og Atreus hefndi sín á Þyestesi, bróður sínum. Eða þá sagan um þá Sörla og Hamði í höllu Jörmunrekks. Er ekki sem sjer sjáum Jörmunrekk lifandi firir augum vorum, þar sem hann situr að drikkju í höllinni og honum er sagt, að þeir bræður sjeu komuir: Hló þa Jörmunrekkr, hendi drap á kampa, beiddisk-at bröngu J), böðvaðisk at víni, skók hann skör jarpa, sá á skjöld hvítan, lét sér í hendi hvarfa ker gullit. Vjer kinnum oss lífspeki feðra vorra í Hávamálum. Svona mætti halda áfram að telja fleira og fleira, og irði þó þessi brunnur aldrei þur ausinn. Enn þetta er nóg til að sína, hvílíkur fjársjóður af fornum sögnum er fólginn í Eddukvæðunum. *) Þíðing óljós; branga er vist sama og brang, órói, ófriður; beiða þiðir á einstöku stað i Eddukvæðunum s. s. neiða, eins og til- svarandi orð (baidjan) i gotnesku. Vísuorðið þiðir þá: hann neiddi sig ekki til ófriðar, þ. e. honum var ekki móti skapi (= hann var fús) að berjast. Sama hugsun kemur fram í næsta visuorði (böðvaðisk — gerðist böðfús, fús á orustu), enn þar er orsökin tekin fram: Jörmunrekkr var drukkinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.