Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 94
94 Erlend tiðindi. Skírnir- fram helming, er hi'm gafst upp í vetur á jólaföstuuui, eu við tóku höfð- ingjar frjalslynda flokksins og fyrir þeim Sir Henry Catnpbell-Bann- erman, einn af köppum Gladstones fyrrum, vitur maður og stiltur veL Hantt lót rjúfa þing skömmu eftir nýár og spyrja kjósendur,, hvað þ e i r viidu vera láta. Svarið var ákveðnara og einbeittara en dæini eru til í sögu Bretaveldis síðustu aldirnar tvær á að gizka, af munni allra heima- þjóðatma 4, þeiira er fulltrúar kjósa sér á þing, í neðri málstof- una: Euglendiuga, Breta (þ. e. Walesbúa), Skota og Ira. — Fari þeir norður og niður, er oss stofnuðu ófyrirsynju £ skæðan ófrið og svívirðilegan oss til handa, við lítilmagna, er báð- ust friðar, báðust gerðatdóms á því, er í milli bar, eyddu fyrir oss 4V2 biljón kr. (250 tnilj. pd. sterl.) í þann hernað, urðu 25,000 hermatma bani þar, 5000 kvenna og 20,000 barua af harðrótti og veikindum (í gaddavít sgirtum saftt-búðum í Búalötidum). Norður og niðttr fari þeir þingmenn, er sýnt höfðu sig líklega til að fylgja þeim »fruntkveða flærðauna og vömm goða og manua«, er Jósef Chamberlain heitir, manniuum, sem flanaði með oss út í Búaófriðinn — hann var þá lýðlendumálaráðgjafi —, þá er hann brá á það háskaráð eftir lok Búaófriðarins og til þess að yfir hann, fyrndist sem skjótast, að vilja lykja ríkið tollverndarmúrum og íþyngja alþýðu þann veg með verðhækkun á flestum nauðsynjum hennar, en hefta frjálsa verzlun, sem allir brezkir stjórnvitring- ar hafa í hávegum haft meira en hálfa öld og flestir hagspekingar þakka þann hinn afarmikla vöxt og viðgang, er þjóðin hefir hlotið þann tíma. — — Svo var þjóðin nú reið orðin þeim fólögum, Chantberlain og hans möttnum, þar á meðal þeirn manni, er stjórnarforsætið skipaði síðustu missirin og Arthur Balfour heitir, að nærri lá að hún varp- aði þeim öllum út í hitt yztu myrkur ntegnrar vanþóknunar sinnar. Arthur Balfour féll sjáifur í Manchester fyrir lökum meðal- manni, og meiri hluti sessunauta hans fór sömu leið. En Chamber- lain stóð fastur á fótum í sínu gamla kastalavirki Birmingham. Það var til þess, að sigurvegararnir gætu látið hann gauga fyrir- vagni sínum, er þeir héldu innreið sína á þing, að dæmi herkonunga í fornöld — sögðu óvildarmenn hans. Leikslok urðu þau, að tala sambandsliða, er verið höfðu rúm 400 á þingi 1900 eftir kosningarnar þá, af 670 þingmönnum alls. í neðri málstofunni, hrapaði nú niður í 158, en frjálslyndi flokkur- inn komst upp í 429 alls úr 185 þá (1900). Þá eru írskir þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.