Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 32
32 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skírnir. hungraðar bamahrúgurnar. Allar hinar miklu verklegu framfarir nútímans sýnast því miður stefna að því að auka her þeirra, sem vinna baki brotnu og hafa þó ekki nægilegt ofan í sig, það er eins og »sívilisatiónin« geti ekki án þræla verið. I Winchester, hinum eldgamla höfuðbæ Saxa, eru margar og merkar fornmenjar og dýrð- leg dómkirkja bygð 1079, hin lengsta kirkja i Európu (560 fet), næst Péturskirkju í Róm; í bænum var 1901 Alfred konungi mikla reistur veglegur minnisvarði. Southampton liggur innarlega við langan flóa; það er merkileg sjóferðaborg með stórum og rammgerðum skipa- kvium, þaðan fara og þar koma fjölda margir af hinum stóru gufudrekum, sem nú þeytast um úthöfin frá Eng- landi og Þýzkalandi til annara heimsálfa. Inn á höfnina koma árlega 2000 skip, tvær miljonir smálesta að rúm- taki, til alls Islands koma árlega 87 þús. smálestir frá útlöndum. Southampton er líka snotur borg og liggur fallega nærri fjarðarbotni, og eru baðstaðir og sumarvistir fram með firðinum. Fyrir utan Lymington eru fjörur miklar og grynningar fram með ströndu, renna þar ár til sævar, svo árburðarræma hefir myndast með ströndu fram. Þaðan er farið á hjólbát niður ána þvers yfir fjörurnar, sem eigi sjást um flæði, og svo yfir sundið til bæjarins Yarmouth á Isle of Wight, það er örstutt og tekur aðeins hálfa stundu að komast yfir. Frá Yarmouth ókum við á vagni um lága hálsa til Freshwater; er þar af veginum fögur útsjón yfir vesturhluta eyjarinnar yfir hæðir og dældir, tré og grundir, akra og bæi. Yarmouth er lítill bær, en gamall, fékk kaupstaðarréttindi 1135 og var ein af þeim kjörborgutn (rotten boroughs), sent sviftar voru kosningarrétti 1832; bærinn hafði áður, frá því árið 1304, kosið tvo þingmenn á þjóðþing Breta, voru kjósendur annars vanalega níu, en hins aðeins tveir. í kirkjunni í Yarmouth er einkennileg, stór myndastytta úr livítum marmara af Sir Robert Holmes, víking ntiklum og sjó- hetju. Er saga til þess hvernig myndastyttan varð til. Sir Robert Holmes var landshöfðingí á Isle of Wight 1667
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.