Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 59
Skirnir. Úr trúarsögu Forn-íslendinga. ö9 óvini sína í kvalastaðnum; en ekki þarf mörgum orðum að því að eyða, hversu óheppileg áhrif trúin á Helvíti, einnig að þessu leyti, muni hafa haft á hugarfarið. Umrenningur kemur að Hvammi; spyr Sturla hann margs og fær að vita, að hann hafl komið í Hitárdal, þar sem óvinur harts, Þorleifur beiskaldi, bjó. »Hversu mátti Þorleifr?«, sagði Sturla. »Því var betr, at hann mátti vel«, segir ferðamaðrinn. »Já, sagði Sturla, »svá mun vera; því at allar kvalar munu honum sparðar til annars heims«. Umrenningurinn kemur siðar á árinu i Hitárdal. »Þorleifr beiskaldi var spurull við hann, ok frétti: Komtú ór Fjörðum vestan?«. Ferðamaðr sagði svo vera. Þor- leifr spurði: »hversu er þangat ært?«. Hann segir þar gott, »nema sótt görðisk þar nú mikil«. Þorleifr mælti: »Komtú í Hvamm?«. »Já«, sagði hann. »Hversu mátti Sturla bóndi?«. »Vel mátti hann«, segir ferðamaðr, »er ek fór vestr; en nú lá hann er ek fór vestan, ok var mjök tekinn«. »Svá mun vera«, sagði Þorleifr; »hann mun nú hafa íllt en hálfu verra síðarr«15). I þessari sögu er engin lýsing á Helvíti. En hér um bil 100 árum síðar en Jón ögmundsson talaði fyrir Magnúsi konungi berbein, verður leiðsla Rannveigar, og fáum vér þar mjög merkilega fræðslu um Helvíti, þar sem timburstokkar eru ekki einir um að hita. Það er þar ekki ofn, heldur brennisteinshver, sem er fyrirmynd hugans i Helvítissmíðunúm. Rannveig hét kona austur í Fjörðum; »hon fylgði presti þeim er Auðunn hét; hon hafðe fylgt öðrum preste áðr«. (Hún var því að þessu leyti mjög vel til fallin að fá slíka vitrun, eins og Maurer drepur á). »Hon var í mörgu lage trúmaðr mikill, þótt henne sæist lítt um þetta«. Rannveig fellur í dá, en þegar hún raknar við, segir hún vitrun sína Guðmundi Arasyni, sem þá var prestur. Fjandar grípa hana og draga yfir liraun og klungur, »en þar er þau fóro sá hon kvalar margar ok menn í kvöl- unum; en þeir fóro með hana, unz þeir kómu at þar hon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.