Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 95
Skfrnir. Erlend tíðindi. 95. ræðismeun jafnmargir á þiugi að kalla má og þá (83, áður 82)- Stjórnin hefir 354 atkv. í neðri málst. um fram alla sambandsliða. Mestur liðsmunur áður var 314, eftir umbótaþingið mikla 1832. Meðal frjálslynda flokksius eru 52 verkmannapostular, miklu fleiri en áður, einarðir atorkumenn, er sízt hopa af hólmi. Keir Hardie heitir höfðingi þeirra, mikill sköruugur, og hefir hafist af litlum manni. Svo er og um John Burns; hann er orðinn ráðgjafi, hinn fyrsti erfiðismaður, er þá tign hefir hlotið á Englandi. Mjög gott hugsa frelsisvinir yfirleitt til hitmar n/ju stjórnar Breta og hins öfluga föruneytis hennar á þingi. Hún hefir yms merki- leg nymæli í ráði, og hefit svo sagt unt horfur við öðrum ríkjutn, að gott viiji hún við þau eiga sem flest, en varast hvorttveggja jafnt, ójafnaðar-hlutsemi og algert afskiftuleysi, en hlynna góðu að þeim, sem hún á eitthvað við, auka vinsamlega viðkynningu þjóða í milli og syna af sér greiðvikni þar sem svo ber undir. Skilnaður ríkis og kirkju á Frakktandi. Forseta- skifti. Ráðgjafaskifti. — Þau stórtíðiudi urðu á Frakklandi t' vetur, að gerður var þar fullur skilttaður að lögum með ríki og kirkju, og hefir það hvergi í lög verið sett ella utan Bandaríkja í Norður-Ameríku. Trúarbrögð eru þá látin vera einslegt mál hvers manns og hlutlaus með öllu af ríkisvaldinu. Þau n/mæli sam- þykti efri deild þittgs 7. des., með 179 atkv. gegn 103. Rík- ið helgar sór allar kirkjur í landinu (Frakklattdi), en leigir þær söfnuðum til 99 ára fyrir 1 franka. Söfnuðir verða að launa sjálf- ir kennimönnum sínum, ef þá vilja halda. Fyrir það sparast ríkis- sjóði 40 miljónir franka á ári. — Stjórnarvöld gerðu skrá um itin- anstokksmuni kirkna. Það vildu kirkjuholl stórmenni og kenni- lyður meina sumstaðar, læstu kirkjum og bjuggust til vígis þar. En fóru litla frægðarför; var stökt burt sumstaðar með vatnsgusum úr slökkvidælunt. Fyrirspurn á þingi út af slíkum óeirðum á ein- urn stað, þar sem manns bani hlauzt af, varð þó ráðaneytiuu (Rouvier) að falli, 7. marz. Sá heitir Sarrien, er við tók forustu fyrir n/ju ráðaneyti, frjálslyndur maður, traustur og gætinn. Frakkar kusu sór nyjan forseta í vetur, með því að kjörtími Loubets var á enda runninn. Hinn nj'i forseti, Falliéres, er gamall lyðvaldsvinur hollur og öruggur, hálfsjötugur að aldri. Marokkomálið. Stórveldafulltrúar sitja á rökstólura í smábæ einum á Spáni syðst, er heitir Algeciras, til að skera og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.