Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 1
Skírnir 1906. Kristján konungur IX. Konungur vor, Kristján hinn níundi, andaðist í aðseturs- höll sinni Amalíuborg mánudaginn 29. jan. kl. 3,io eftir hádegi. Konungur hafði fyrri hluta dags frá kl. 11—1 veitt fjölda manna viðtal, voru síðastir í þeim hóp 25 verkamenn og undirforingjar frá herskipasmíðastöðinni, sem konungur sæmdi heiðursmerki fyrir 25 ára dygga þjónustu. Var konungur ern og hress að vanda, og hafði gamanyrði á vörum við hvern einstakan í hópnum. Konungur settist síðan að morgunverði, en á eftir kendi hann lasleika, sem hann þó taldi óverulegan. Læknir- inn, sem í höllinni bjó til þess að vera jafnan til taks, hugði það vera þreytu eftir áreynsluna um morguninn og réð konungi að hvíla sig stundarkorn. Konungur hallaði sér þá út af á legubekk, og ágerðust þá heldur sárindin fyrir brjóstinu, og kvaðst hann þá vilja ganga til hvílu til þess að jafna sig betur, gekk hann óstuddur til svefn- herbergis og þáði eigi neina hjálp til þess að afklæðast. Þá var klukkan um 2 x/2 er konungur var afklæddur. Af börnum hans og niðjum var Dagmar keisaradrotning þá ein stödd hjá honum, var henni eigi vel rótt og settist hún í næstu stofu og hafði opnar dyr á milli. Kl. 3 heyrði hún föður sinn draga þungt andann, og gekk hún þá að rúmi hans, hann mátti þá eigi mæla, en þrýsti fast hönd dóttur sinnar. Þegar læknirinn kom að rétt á eftir, var konungur í andarslitrunum. Banamein konungs var talið að vera hjartaflog. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.