Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 48
4á Ferðaþættir frá Bretlandi. Skirnir. loksins var korain upp og hann sjálfur fékk klapp og brauðbita. I litlum bæ, sem heitir Sliide, nærri Newport, býr enskur vísindamaður, sem heitir Jolin Milne, frægur fyrir jarðskjálftarannsóknir. Eg hafði áður haft nokkur bréfaskifti við hann, og vorum við eitt sinn boðin þangað, meðan við vorum í Freshwater. John Milne er fæddur í Liverpool 1850 og stundaði jarðfræði og námufræði i London; á ungum aldri kom hann íslands með Watts Vatnajökulsfara, en síðar ferðaðist hann víðsvegar um heim; hann fór rannsóknarferðir til Newfoundland og Labrador, um Bandaríki og svo til Arabíu, þá fór hann landveg um Rússland og Síberíu austur í Mongolí og Kína, þaðan fór hann til Koreu, Filippseyja, Borneo og Astralíu. Loks settist hann að í Japan og var í þjónustu Japans- stjórnar í 20 ár, var háskólakennari í Tokio og kom á stofn jarðskjálftarannsóknum um allan Japan, svo að þar eru nú 968 athugunarstöðvar með nákvæmum verkfærum; landskjálfta-athuganir í Japan bera nú langt af öllum þeim, sem eru annarstaðar gjörðar. John Milne hefir með miklu hugviti fundið upp margskonar nákvæm verkfæri og hefir á seinni árum með allgóðum árangri verið að berjast við að fá ensku stjórnina til þess að stofna til jarðskjálfta-rannsókna í hinu viðienda brezka nýlenduríki. Það þarf alstaðar þungan róður til þess að fá stjórn og þing til þess að styðja ný vísindaleg fyrirtæki, valdhafarnir skilja þau sjaldan fyrr en þau fara beinlínis að hafa þýðingu fyrir munn og maga. Við íbúðarhús sitt í Shide hefir John Milne bygt rannsóknahús með mörgum merki- legum verkfærum, sem hann sýndi okkur; það yrði langt og örðugt að lýsa þeim, en svo mikið má segja, að verk- færin sjálf finna og rita upp hvern lítinn jarðskjálftatitring, sem verður á staðnum og í nálægum löndum, og eins hina harðari kippi, sem verða um heim allan; meðal annars sýndu verkfærin nákvæmlega landskjálftakippi þá, sem urðu á íslandi í fyrra. John Milne er þrekinn maður og fi'emur lágvaxinn, vingjarnlegur, ræðinn og skemtilegur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.