Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 11
Skirnir. Kristján konungur IX. 11 Kristján konungur tekur yið nóvember-grundvallar- lögunum óstaðfestum. Friðrik VII hafði tekið helsótt sína, er frá þeim var gengið á alríkisþinginu. Hinn nýi kon- ungur hafði ímugust á lögunum og sá betur en aðrir til hvers þau mundu leiða. Hann dró staðfestinguna til 18. nóv-, en lét þá eftir, þar sem beint lá við upphlaupi í Kaupmannahöfn. Blöðin sem þá bar mest á, fóru eigi dult með vantraustið á konungi. Þegar ófarirnar komu svo í ófriðinum 1864 og landamissirinn, þá galt konungur þess hjá þegnum sínum, svo ómaklegt sem það var. Konungur tók sér nýtt ráðaneyti við áramótin, Monrad tók við af Hall, til þess að afstýra voðanum með því að kippa aftur nóvember-lögunum, en tíma þurfti til þess að koma því löglega í kring, og Bismarck sá um það, að eigi yrði af því. Hann hirti eigi um éldri samninga og skuld- bindingar. Víkingar fara eigi að lögum. Konungur kom nokkrum sinnum á vígvöllinn og sýndi af sér frábært hugrekki og hina mestu hjartagæzku. Konungur mun til síðustu stundar hafa alið vonarneista i brjósti um það, að alríkið gæti haldist í einhverri mynd, og því eigi stutt að skiftingu Slésvíkur, sem kostur var á í vopnahlénu, á Lundúna-fundinum vorið 1864. Eftir ósigurinn kom hin óheppilega endurskoðun grundvallarlaganna 1866: Lítið brot þjóðarinnar skipaði fulltrúana í landsþinginu og því gat hin langa minni hluta stjórn komist á í Danmörku, sem svo lengi spilti vinsældum konungs hjá vinstrimönnum. Sú íhalds- eða afturhalds stefna sem kom fram í endurskoðun grundvallár- laganna, og var arfur frá alríkislaga-smíðinu, heflr senni- lega verið að skapi konungs, þótt eigi hefði hann sig þar frammi. Mjög vel gazt Dönum aftur að því, er Friðrik kon- ungsefni festi sér 1869 norræna konu, Lovísu dóttir Karls XV Sviakonungs, og þrem árurn áður giftist Dagmar keisarasyninum í Rússlandi, og jók það mjög veg hinnar ungu konungsættar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.