Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 65
.Skírnir. Úr trúarsögu. Forn-íslendinga. 65 vakir fyrir honum þegar hann biður þess að hann sé stangaður til bana, liklega í þeirri von, að hann verði þá fremur »hjálparmaðr«, sé honum goldið líku líkt. Eftir að Hákon hafði fengið Gruðrúnar, var hann við hana harður, »ok kvað sér skyldu eigi þat verða, at hennar menn stæði yfir höfuðsvörðum hans«26). Og bar þó á það skerið fyrir honum, eins og áður er sagt. Liklega kýs Hákon Sigurð Grikk helzt fyrir banamann sinn í þeirri von, að hann muni fá þess grimm gjöld annars heims, er hann launaði svo gott með illu. Hugmynd Hákonar Þórðarsonar, að bæta fyrir sér og öðrum með því að láta höggva af sér hönd og töt, kemur enn þá betur fram á öðrum blóðvelli, nokkrum árum seinna. Sveinn hét maður, Jónsson, og var nefndur sveitar- "bót; heflr hann þó líklega ekki fengið það frægðarnafn fyr en dauður, og einmitt af lífláti sínu. Sveinn var einn af köppum Guðmundar biskups Arasonar, og er til þess tekið hve vel hann hafi gengið fram í Víðinesbardaga, þar sem Kolbeinn Tumason féll. Vorið eftir fall Kolbeins veittu höfðingjar biskupi heimsókn á staðinn; varð þar fremur lítið um varnir og gengu »í kirkju til friðar þeir menn er sér þótti óvænt til griða«. Sveinn Jónsson var einn í þeirra tölu. Snorri Sturluson býður nú biskupi til sín og »ferr biskup brott með hónum þann dag. En er biskup var í brott, gengu þeir Arnórr í kirkju með vápnum ok eggja hina út er inni vóru, ok þeir þóttusk mestar sakir við eiga, ella kvóðusk þeir mundu sækja þá eðr svelta í kirkjunni«. Þá tók Sveinn Jónsson til orða: »’göra mun ek kost á út at gangab Þeir spurðu hverr sá væri. ’Ef þér limit mik at höndum ok fótum áðr þér hálshöggit mik‘. En þessu var hónum játað. Gekk hann þá út ok allir þeir; þvíat þeir vildu ekki at kirkjan saurgaðisk af þeim eða þeirra blóði. Allir géngu slyppir út. Var Sveinn þá limaðr ok saung meðan Ave Maria. Síðan rétti hann hálsinn undir höggit; ok var all-mjök lofuð hans hreysti«27). 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.