Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 7
'Skírnir. Kristján konungur IX. 7 ríkiserfðabálki í konungalögunum 1665, gat krúnuna borið undir kvennliði, er enginn stóð lengur uppi af karllegg Friðriks III. Þessum ríkiserfðalögum var harðlega neitað í Hertogadæmunum, þar var karlleggurinn einn talinn réttbær til ríkis, en þá mætti og leita lengra upp en til Friðriks III. Nú var í Hertogadæmunum ein grein Aldinborgar- ættar, sem taldi sig borna þar til ríkis, er konungsætt- leggurinn væri úr sögunni, og var sú grein kend við Ágústenborg, sem er höll á Alsey við sundið, sem eyna skilur frá meginlandi. Yfirmaður þeirrar ættgreinar var Kristján igúst hertogi, mágur Kristjáns konungs VIII; Karólína Amalía drotning var systir hertogans. Móðir þeirra var dönsk konungsdóttir, eða hét svo, Lovísa Ágústa, systir Friðriks VI, en reyndar vissu allir, að hún var dóttir Strúense, en ekki hins vitskerta konungs Krist- jáns VII. Námægðir þessar við konungsættina í 2 liðu höfðu mjög hafið veg Ágústenborgar-hertoga, auk þess sem þeir voru i mörgu yfirburðamenn, og frömuðir vísinda og fagurra lista. Nú hafði og Kristján VIII hent það glapræði að gera mág sinn Friðrik prins, bróður Kristjáns Ágústs, landsstjóra í Hertogadæmunum, og því varð þeim bræðr- um enn betur innan handar að magna mótþróann þar suður frá. Eins og áður er á vikið voru i konungsríkinu Dan- mörku karlerfðir og kvenna að langniðjatali frá Frið- rik III, og að því er Danir héldu fram eigi síður í Slés- vík; en í Holsetalandi og Láenborg voru eingöngu karl- erfðir, þar sem þeir landshlutar voru forn þýzk lén, að minsta kosti lék enginn vafi á því um hinn svonefnda Gottorp-hluta Holsetalands. Til þessara landshluta taldi Kristján Ágúst sig hafa ótvíræða réttarkröfu, kominn í beinan karllegg af Friðrik II, og hærra mun hann hafa hugsað, og það var að ná konungdómi í Danmörku, treysti hann þar á afl alríkismanna og að Danir vildu alt til vinna að ríkið klofnaði ekki. En þó að þetta horfði all- vænlega við, fór það alt út um þúfur, því að hann vakti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.