Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 40
40 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skirnir. og innlend. Meðan við dvöldum í Kyde, var sérstaklega mikið um að vera; þá lá þar fyrir framan stór flotadeild7, sem safnað hafði verið í virðingarskyni við Spánarkonung, sem þá heimsótti Edvard Englakonung. Þá gekk mikið á með skothríð, veifur og húrra-hróp, meðan hann var að' fara inn til Portsmouth, en það dró úr skemtaninni, að altaí var hellirigning, meðan á uppsiglingu konungs stóð. Járnbarðarnir lágu þar lengur, og þegar góða veðrið kom,. var hin mesta skemtun að horfa á flotann og alt það líf og fjör, er honum var samfara. Þar voru 15 stórir bryndrekar, margir með 3 og 4 strompum og fjöldi smærri skipa. Þar var meðal annars verið að hafa æflngar með kafdrekum (submarine boats)'; sást aðeins lítil brimröst þar sem þeir fóru í sævarfleti, en þegar þeir kafa, smjúga þeir sjóinn sem fiskar og ber ekkert á þeim á vfirborði.. Kafbátar þessir eru ætlaðir til þess í ófriði að laurna sprengitólum neðansævar undir herskip óvina og sprengja þau, en ekki eru þeir fullkomnir enn, og er oftast hin mesta mannhætta að vera í þeim; hvað lítið sem verður að einhverri af hinum mörgu vélum í skipum þessum, þegar þau eru í kafl, þá er það bein lífshætta fyrir skipshöfnina. Einkum er hætt við að sprengiloft myndist; það varð einmitt sama daginn, sem við vorum að horfa á þessar æflngar hjá Ryde, að slysi í Plymouth; þar sökk köfun- arbátur á einu augnabliki og 16 menn fórust. Til þess með vissu að vita hvort slíkar hættulegar lofttegundir mvndist, þá flytja menn með sér í kafbátunum mýs í búrum; menn hafa veitt því eftirtekt, að mýs verða fyrr en aðrar skepnur varar við slíkar lofttegundir og verða þá mjög órólegar. Alt er nú notað i hernaði, jafnvel skilningarvit músanna! Innsiglingin til Spithead og Ports- mouth er rannnlega víggirt. I flóamynninu hafa á grynn- ingum verið bygðir þrír kastalar upp af mai’arbotni, allháir sivalningar, sein rísa þverhníptir úr sjó; á þeim eru geigvænlegar fallbyssur og eins á köstulum á landi beggja megin. Það er því ekki árennilegt fyrir óvinaskip- að komast hér að, þar sem skjóta má kastala úr kastala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.