Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 60
60 ÍTr trúarsögu Forn-Islendinga. Skírnir. sá fire sér því líkast sein være ketill niikill, eðr pyttr djúpr ok víðr ok í bik vellanda, en umhveríis eldr brenn- ande. Þar sá hon marga merin, bæðe iifendrf!] ok dauða, ok hon kende suma þar. Hon sá þar alla nær höfðingja ólérða, þá er illa fóro með því valde er þeir höfðo«16) [þess vegna varð líka að sjá þar »lifendr«; annars hefði Guðmundi presti verið minni hjálp í vitruninni]. Púkarnir ætla nú að steypa Eannveigu í pyttinn vellandi fyrir saurlifnað hennar og önnur afbrot, og fær maður þar að vita, að púkar geta verið eins fullir vandlætingar eins og guðhræddustu menn. (Trú- verndararnir (inkvisitorarnir) hafa aftur sýnt, að guð- hræddustu menn geta á stundum haft gaman af að haga sér eins og púkar, kvalið menn á allar lundir og loks dregið þá á bál). En fyrir tilstyrk helgra manna bjargast Rannveig og fær að eins nokkrar slettur. Miðar síðari liluti vitrunarinnar að því að sýna hverjir helgastir hati verið af biskupunum, og svo að því hvílíkur dýrðarmaður sé Guðmundur prestur Arason, og er spáð, að hann muni verða mestur »upphaldsmaðr lande þesso« með bænum sínum. Guðmundur góði var yfir höfuð mjög vinsæll af kvennþjóðinni. Þessi vitrun — og aðrar likar — hefir nú sjálfsagt styrkt mjög kristnina, bæði beinlínis, með því að auka mönnum ótta við Helvíti, og eins óbeinlínis, með því að efla trúna á heilagleika þeirra, sem síðar urðu dýrlingar. Þá erum vér komnir að öðru meginatriði til eflingar kristninni á Islandi, en það var dýrlingatrúin. Dýrlingarnir voru Kina-lífs-elixír þeirra tíma, og þó raunar enn þá betri en jafnvel endurbættur og uppsettur Kína-lífs-elixír, því að trúin á þá var enn þá lausari við nokkrar efasemdir. Til dýrlinganna var leitað við öllum kvillum, og þeir læknuðu þá alla eða því sem næst, ef trúa má jarteinabókunum, sem voru dýrlingunum sama sem vottorð læknaðra í auglýsingunum eru fyrir kynja- lyfin, nema livað þær voru langtum fjölskrúðugri. Og dýrlingatrúin fylti sjóði kirknanna, alveg eins og kynja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.