Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 56
56 Úr trúarsögu Forn-Islendinga. Skirnir. hugði að vel mundi gefast. En það var að láta brenna inni syni sína. Sjálfur vildi hann brenna inni með þeim, til þess að þurfa ekki að hefna þeirra. Vonaði hann, að guð væri svo miskunnsamur, að hann mundi eigi láta brenna sonu hans bæði þessa heims og annars, — fyrst á Bergþórshvoli en síðan í Helvíti. Xjáli kemur ekki til hugar, að láta syni sína skriftast og taka lausnir, og ekki getur þess, að neinn þar á Berg- þórshvoli sakni prests eða biðji fyrir sér ákaflega — eins og Gissur Þorvaldsson í Flugumýrarbrennu. — Er þetta atriði fremur til að gera söguna alla sennilega, þegar þess er gætt, hversu kristnin var þá ung, og kirkjuvaldið á Islandi. En í andlátssálmi Hallfreðar, sem auðvitað er traust- ara sönnunargagn en brennusagan, er eins og prestsfundar- þörfin gægist fram, enda ber þess að gæta, að Hallfreður hafði tekið kristni erlendis og dvalið þar lengi; það var fyrir fortölur sjálfs »postulakonungsins« Olafs Tryggva- sonar að hann var neyddr frá Njarðar niðjum Krist að biðja. I frásögunni um brennuna rekur meistarinn smiðs- höggið á skapferlislýsingu Njáls; vitringurinn er sjálfum sér samkvæmur fram á sitt banadægur. Einmitt af því að hann er »langsýnn og drenglyndr« velur hann son- um sínum og sér hinn versta dauðdaga. — Líklega heflr slíkt, sem nú var sagt frá, verið sjald- gæft í fyrstu kristni á íslandi, en hitt miklu algengara, að menn hafa dáið eins og þeir vissu ekki af Helvíti. Eg ætla að eins að minna á andlát Jökuls Bárðarsonar10). Svo segir Snorri: »Þat er hér skjótast af at segja, er síðarr varð mjök miklu, at Jökull varð fyrir liði Óláfs konungs á Gotlandi ok varð handtekinn, ok lét konungur hann til höggs leiða, ok var vöndur snúinn í hár honum ok hélt á maðr. Settisk Jökull niðr á bakka nökkurn. Þá réð maðr til at höggva hann; en er heyrði hvininn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.