Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 31
Skirnir. í'erðaþættir frá Bretlandi. 31 6000 merkur silfurs og síðan hefir hún að öllu staðið undir Englandskonungi. Á 14. 15. og 16. öld gjörðu Frakkar oft strandhögg, rændu og rupluðu, brendu borgir og drápu fólkið, en gátu aldrei náð föstu haldi á eynni, eyjarskeggjar ráku þá jafnan af höndum sér. Karl I. konungur sat alllengi í varðhaldi á Carisbrooke kastala, norðan til á miðri eynni, áður hann var tekinn af lífi. Árið 1845 keypti Victoria drotning búgarðinn Osborne nyrzt á Wight, lét byggja þar stóra sumarhöll; bjó hún þar oft með Albert manni sínum og þar andaðist hún 22. janúar 1901. Dóttir Victoríu, Beatrice prinsessa af Battenberg, býr nú á Osborne og er landshöfðingi yflr Isle of Wight, en það mun nú víst reyndar vera titillinn tómur. I vor eð var (1905) dvöldum við hjónin rúman mánuð á Isle of Wight í bæ þeim vestan til á eynni, sem heitir Freshwater, fórum þangað beina leið frá London. Tvær aðalleiðir liggja til eyjarinnar frá London, önnur að austan um Portsmouth eða Southampton, hin að vestan urn Lyming- ton; er hún töluvert styttri og sjóleiðin þar örstutt; þá leið fór- um við. Þá er farið frá Waterloo Station í London um Basing- stoke, Winchester og Southampton til Lymington. Liggur leið- in um akra og engi og um öldumyndaðar hæðir (Downs) og er þar alstaðar krít og kalk undir jarðvegi. Suður-England er vinalegra og blómlegra að sjá en ýmsir aðrir hlutar landsins, þar eru hvorki kol né málmnámur og fáar verk- smiðjur, hinn frjósami jarðvegur fær að vera í friði og framleiðir korn og aldini, loftið er léttara og hreinna, því enginn verksmiðjureykur grúflr þar yflr bygðunum. Mannamorið, sem lifir og starfar í hinum stóru iðnaðar- bæjum á Mið-Englandi með hvíldarlausum ákafa, þarf að létta sér upp tímakorn á sumrin og þvo af sér sótið og rykið, þá streymir líka fólksfjöldinn i miklum elfum um járnbrauta-æðarnar niður til hinna mörgu baðstaða á suðurströndu Englands, til Isle of Wight og til Kanaleyja. Það er þó nátturlega aðeins miðstéttin og efnaðra fólkið sem komist getur, vinnulýðurinn flestur verður hér sem annarstaðar að sitja heima i sumarhitunum með hálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.