Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 66
66 Úr trúarsögu Forn-íslendinga. Skirnir. Sveini Jónssyni má ekki gleyma í kirkjusögu Islands. Hann sýnir hvað trúin, skömmu eftir 1200, gat verið orðin rótgróin jafnvel í harðgerðustu brjóstum; og jafn- framt sýnir hann hve sterk áhrif Guðniundur biskup, þessl trúmaður svo hélt »við vanstille«, hafði á þá sem með honum voru. Næst skapi annari eins hetju og Sveini hefði það sjálfsagt verið, að berjast fram í rauðan dauð- ann, og reyna að hafa mann fyrir sig, einn eða fleiri; og það er ekki lítið vald, sem þurft heíir til þess að breyta öðrum eins bardagamanni svo, að hann lætur af fúsum vilja brytja sig niður, án þess að reyna að koma nokk- urri vörn fyrir sig. En víkingslundin gægist þó fram hjá þessum píslarvotti trúarinnar og Guðmundar biskups, eigi að eins í hreystinni. Að vísu kýs hann sér sennilega þennan hroðalega dauðdaga guði til velþóknunar, til að bæta fyrir sig og ef til vill aðra, og til að vera viss um að lenda ekki i Helvíti. En líklega gerir hann þetta hreystibragð jafnframt sér til frægðar, að fornum víkinga- sið. Karlmenska Sveins er sambland af hreysti víkingsins,. sem »bregður sér hvorki við sár né bana«, og af þolgæði píslarvottarins sem styðst við trú hans og von: að sleppa hjá enn þá verri kvölum síðar meir en hreppa himnaríkis sælu. Annað eins og þetta, hefír sjálfsagt alið á þeirri sví- virðilegu grimd, sem virðist fara vaxandi eftir því sem líður á Sturlungaöldina. Hver stétt og tegund manna hefír sína sérstöku hræsni — eins og Goethe hefir tekið fram. Hræsni víkingsins var nú einkum sú, að taka dauða sínum eins og það væri atburður, sem ekki gæti raskað hugarró hans, svo geig- vænlegur sem hann þó virtist; og þurfti að visu til þess aðdáanlega vel stiltar taugar og trausta karlmensku. En hinum kristnu afkomendum víkinganna var ekki einhlítt að verða karlmannlega við dauða sínum, því að dauðinn var, eins og áður er á vikið, inngangur að ógn- um, þar sem jaínvel hreysti Gunnars eða Skarphéðins hefði að engu haldi komið. Kristnir urðu mennimir, þó þeir væru eins að gerð, að verða eigi einungis karlmann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.