Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 87
ISkírnir. Ritdómar. 87 nokkura Ijóðsnillinga. í jmsum greinum hafa þeir verið jafningjar M. J. og i sumu staðið honum framar. En ekki hefir verið jafn- stöðugt sólskin í huga nokkurs annars hinna íslenzku skálda. Með öðrum orðum: skki jafnmikið af t r ú. Bjartsjni M. J. «r trú hans og ekkert annað. Oss er kunnugt um, að útgefandi •ljóðanna og afmælisritsins, hr. Davið Östlund, gerði tilraun til þess að fá samda ritgjörð um síra M. J. sem trúarskáld, en því varð ekki komið við í annríkinu og stappinu síðastliðið sumar. Hvenær sem sú ritgjörð verður samitt, verður tækifæri til að gera grein fyrir því, sem inst er og djpst í eðlisfari vors ágæta skálds. Og það væri að sama skapi mikið ánægjuverk, sem trúarsól M. J. hefir varpað megttum straumum af birtu og hita út yfir og inn í þjóðlíf Islendinga. E. H. L. TIECK: Þrjú æfintýri. Kostnaðarmaður Gudm. Gamalielsson. Rvík. 1905. Tvö af æfint/rum þessum hið fyrsta og hið síðasta í bókinni, veit eg að munu mörgum vera kuntt hér á landi. Annað þeirra, »Eggert glói«, kom út í »Fjölni« í þýðingu eftir Jónas Hallgrímsson cg Konráð Gíslason, en hitt, »Bikarinn«, var prentað aftan við ljóðmæli síra Jóns Þorleifssonar. Eg skal því vera fáorður um þau, enda er þýðingin ágæt á þeim báðum. Geta menn og farið nærri um það, þar sem aðrir eins ritsnill- ingar eiga hlut að máli. Þriðja æt'intýrið, »Álfarnir«, er þýtt eftir Stgr. Thorsteinsson, þann rnann sem fegurstu þýðingar á óbundnu tnáli liggja eftir á íslenzkri tungu. Hér er ekki rúm að taka nein sýnishorn upp, og eg verð að láta mér nægja að lýsa því yfir, að yfir þessari þýðingu hins aldraða þjóðskálds, hvílir sami snildarbragurinn og á hinum fyrri þýðingum hans. Það blandast engum hugur um, sem les æfintýrið, að það er listfeng hönd sem þar hefir verið að verki. Að lokum skal eg geta þess, að æfintýri þessi eru víðfræg mjög •og álitin með beztu verkum Tiecks, er var frömuður rómatitisku stefnunnar á Þýzkalandi um öndverða síðustu öld. Og enda þótt misjafnir hafi dómar manna verið bæði um önnur verk Tiecks og hinna annara skálda rómantisku stefnunnar á Þýzkalandi, hafa æfintýri þessi jafnan vetið skoðuð sem mestu snildarverk að 3'msu leyti. Hugsmtðaafl Tiecks er máske ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.