Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 45
Skirnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. 45 staður, sem allir ferðamenn skoða. Kastalinn stendur á hæð nærri smábæ samnefndum, hann ber hátt og múrarnir og' turnarnir sjást víðsvegar úr nálægum héruðum. Hinir rammgjörvu miðalda-kastalar voru jafnan bygðir á hæðum eða hnúkum, þar var örðugt aðgöngu fyrir óvinina og víðsýni, svo hægt var að sjá þá, sem nálguðust borgar- veggina. Kastali þessi er mjög gamall; Saxar lögðu grundvöll- inn, en Korð- manna - jarlar bættu við; nokk- uð af lúnu ytra smiði kastalans er þó miklu yngra, gjört á dögum Elisabet- ar drotningar og á hinni yztu portbyggingu stendur fanga- mark hennar og ártaliðl598.Karl konungur fyrsti hefir þó helzt gjört garðinn frægan, því þar PORTBYGGrlNGrlN Á CARISBROOKE KASTALA. sat liann, sem áður var getið, i varðhaldi, áður hann var af lífi tekinn. Við skoðuðum þenna kastala 15. júní í heitu veðri og miklu sólskini, svo það var nokkuð þreytandi að klifra upp og niður um þessar miklu steinrústir. Þegar hinir tröllslega stóru kastalar miðaldanna eru skoðaðir, verður manni ósjálfrátt að hugsa um hve ógurleg fyrirhöfn það hlvtur að hafa verið að ■draga saman upp á fjallshnúka, því nær eingöngu með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.