Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 74
74 Ritdómar. Skírnir. Þá ríSar Skírnir í Jötunheima til að reka erindi Frejs viS GerSi. Hann bíður henni góSar gjafir, síSan beitir hann hótunum og, þegar það dugir ekki, þá römmum særingum. YiS þær bregSur •GerSi svo, aS hún lofar aS hitta Frey i' lundinum Barra »eftir nætr níu.« Og loks lísir kvæðið ástarþrá Freys í þessum orðum: »Löng er nótt! langar eru tvær! hvé of þreyjak þrjár! Opt mér mánaSr minni þótti en sjá hálf hynótt.« Vjer sjáum Þór róa á sjó með Hymi og draga MiSgarSsorminn »eitrfáan upp at borði« og kníja höfuð hans meS Mjölni. Vjer sjáum sama As, bundinn brúSarlíni, í skrúða Freyju, með Brís- ingamen um háls sjer, aka í Jötunheima til að ná hamrinum, er Þrymr jötun hafði stolið. Vjer sjáum jötuninn, sem heldur að Þór sje Freyja, þegar hann laut und línu, lysti at kyssa, en hann útan stökk endlangan sal: »Hví eru öndótt augu Freyju? Þykki mér ór augum eldr of brenna.« Vjer heirum, hvernig »Hlórriða hló hugr í brjósti«, þegar hamarinn er lagSur í hnje honum. Vjer sjáum hann reiða hamarinn, og drepa Þrym og »hina örmu jötna systur.« Vjer sjáum Völund »hefjast hlæjandi at lofti,« en Böðvildi »ganga grátandi úr eyju.« Vjer sjáum Sigrúnu frá Sefafjöllum ganga í hauginn til Helga og kveða: »Nú em ek svá fegin fundi okkrum sem átfrekir Óðins haukar, er val vitu, varmar bráSir, eSa dögglitir dagsbrún sjá.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.