Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 78
78 Ritdúmar. Skírnir. Við Völuspá 36 7—8 (sá er undinn salr orma hryggjum) segir útg., að efasamt sje, hvort hjer sje átt við lifandi orraa. A því tel jeg engan efa. I Völuspá 30. orindi (.Fyllisk fjörvi feigra manná) tel jeg það vafalaust, að feigr þíði ekki »dainn«, heldur hafi sína vanalegn merkingu. Það vœri fjarstæða að tala um fjör dáinna mannar hvort sem fjör hjer táknar lífsblóð eða líf. Við Völuspá 39 7 (tungls tjúgari) segir útg., að tjúgari þíði (upphaflega) »sá sem dregur til sín og rífur«; bendir þetta til, að hann leiði orðið af sögninni tjú'ja, — toga, draga, enn það mun naumast rjett vera. Karlkinsorð þau, sem enda á ari, mindast reglulega af þeim sögnum, sem beigjast eins og t. d. kalla, skapa (kallari, skapari o. s. frv.), enn mjög sjaldan af sterkbeigðum sögnum, enn tjúga (= toga) gekk upphaflega eftir sterku beigíng- unni (sbr. toginn og skildar sagnir í öðrum germönskum málum). Orðið tjúgari bendir á, að til hafi verið í rnálinn veikbeigð sögn: *tjúga, *tjúgaða, sem virðist ekki hafa átt skilt við sterkbeigðu sögnina (tjúga, taug), heldur vera samstofna við kvennkinsorðið tjúga, tvíklofinn forkur, sem aftur er í ætt við töluorðið tveir. Sögnin að *tjúga virðist hafa þítt líkt og ’tvístra’, ’sundra’ eða ’brjóta í tvent’ og þar af að ’glata’, ’firirfara’. í Völuspá 65 8 (nú mun hon sökkvask) ritar útg. hann firir hon, sem stendur í báðum handritunum. Þessi breiting stafar af algjörðum misskilningi á afstöðu þessa erindis við kvæðið í heild sinni, eins og jeg hef sínt í Tímar. Bókmfjel. XVI, 80.—82. bls., og vísa jeg til þess. Við Hávamál 28 4 segir útg., að eyvitu sje sama sem ‘»eigi<(; rjettara væri: engu. A skíringunni við Sigurðarkviðu skömmu 8 3 sjest, að útg. er enn á þeirri skoðun, að ísa og jökla sje þolfall fleirtölu, með öðrum orðum, að skáldið hafi hugsað sjer ísbreiður og jökla rjett hjá höll Gjúkunga og láti Brynhildi ráfa um þessa köldu staði á kvóldin til að svala sjer, meðan Sigurður er að hátta hjá Guðrúnu! Kvæðið gefur annars ekki neitt tilefni til að halda, að höfundur þess hafi verið neinn fábjáni. Jeg verð því enn að vera á því, að ísa og jökla sje eignarfall fleirtölu og stjórnist af fyld, og leifi mjer að vísa til þess, sem jeg hef sagt um þennan stað í Tímar. Bókmfjel. XV, 115,—116. bls. og XVI, 82.-83. bls. Mjög lík hugsun kemur firir í Skáldhelgarímum I. 2: Svellur þat með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.