Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 68
68 TJr trúarsögu Foru-íslendinga. Skírnir. hefir verið rætt um hér að framan, mikið efni til hugleið- ingar í þá átt, þó að ekki sé hér lengra haldið. Hið andlega frelsi, sem um tíma var á svo háu stigi hjá íslendingum, reyndist næsta þýðingarmikið fyrir þekk- inguna á sögu og máli hins norræna kynflokks. En þetta andlega frelsi stóð því miður ekki föstum fótum og varð þess vegna laust fyrir, er kirkjan sótti á. Það stóð ekki á öðru en því sjálfræði, sem feðurnir höfðu látið í arf, og svo á góðri skynsemi, er leitt hafði til skynsamlegrar þekkingar, sem náði þó stutt, að eins yflr það sem næst er og opnast fyrir. Að vísindum, sem svo eru nefnd, verður þekkingin, þegar menn með glöggskygni, greind og rökvísi, leitast við að rekja samhengi hlutanna lengra en í daglegu lífi virðist þörf á. Einmitt af því að vísindin fást oft við efni, sem í fljótu bragði virðast einskis varðandi fyrir hag manna, hafa fávísir menn ekki all- sjaldan fyrirlitningu á vísindum, á líkan hátt eins og hest- um og nautum sjálfsagt mundu þykja áveitur og annað það, sem menn þó gjöra til að efla grasvöxt, næsta óþörf fyrirtæki. Andlegt frelsi forfeðra vorra stóð ekki á visindaleg- um grundvelli. En hve frábært vit var tii hjá fornmönnum, er sjálft málið, sem hugsar svo miklu meir en vér, sem nú tölum það, ekki síztur vottur um. örnefni og jurtanöfn sum lýsa því ef til vill bezt, hve glöggum augum þeir litu á náttúruna. Það er naumast of rikt að orði kveðið, að það hugs- unarfar, sem vér nefnum vísindalegt, gægist fram í orð- unum frægu: »Um hvat reiddust goðin, þá er hér brann hraunit, er nú stöndum vér á«. Snorri goði kemur þar fram sem fyrsti jarðfræðingur á íslandi. Og hver veit, nema þessi litli vísir, sem þarna gægist fram, hefði að miklu orðið, ef íslendingum hefði auðnast að varðveita lengur andlega fi’elsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.