Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 76
76 Ritdómar. Skírnir. Og alt þetta hefur hingaS til verið eins og lokuð bók firir þjóð vorri. Vjer höfum alt fram að þessum tíma ekki átt neina í s 1 e n s k a útgáfu af Eddukvæöunum. Utlendar útgáfur eru að vísu til, bæði margur og góðar, enu þær eru flestar dírar og hafa lítt veriS hafðar á boðstólum hjer á landi. Því er von, að þeir sjeu fáir hjer, sem eru vel kunnugir Eddukvæðunum. Og þó skilur enginn til hlítar sögur vorar, og því síSur fornan kveðskap, nema hann sje nokkurn veginn heima í þessum fornu ljóSum. Því meiri þökk á Sigurður bóksali Kristjánsson skiliS firir það, aS hann hefur nú bætt úr brínni þörf meS þessari níju útgáfu. ÞaS má heita þjóðar minkun, að bók þessi skuli ekki firir löngu hafa veriö gefin út meS ríflegum stirk úr landssjóði, þannig að almenningi gæfist kostur á að eignast hana firir lágt verð'. Nú hefur Sigurður tekið þetta að sjer án þess að fá nokkurn stirk, og selur þó bókina firir lágt verð eftir stærð (2 kr. 50 a.). Enn hún þirfti að vera talsvert ódírari, ef vel væri, því að hún ætti aS vera til á hverju heimili. Eigi er það síður þakkar vert, að kostnaðarmaðurinn hefur fengiS þann mann til að sjá um útgáfuna,. sem telja má til þess færastan af samtíSarmönnum vorum íslensk- um, prófessor Finn Jónsson. Nafn hans er trigging firir því, að útgáfan sjó vönduð í alla staSi að efninu til. Svo er og letrið ágætt, og annar frágangur, pappír og prent, lítalaust. ÞaS þikir mjer helst að þessari útgáfu, aS hún er alt of vísindaleg, ekki nærri nógu alþíðleg. Rithátturinn er svo forn, að lítil von er til, að alþiðumenn geti haft full not bókarinnar nema með miklum skíringum og talsverðri ifirlegu. Satt er þaS, að hinar eldri mindir orSanna eru stundum nauðsinlegar, til þess að kveðandi haldist. Enn slíkt gerir minna til. Mest er um það vert, aS e f n i þessara kvæða geti orðiS sannkölluð eign hinnar islensku þjóðar, og því marki veröur varla náð með öðru móti enn því að færa ritháttinn sem næst nútíöar rithætti. Tökum eitt dæmi. Yöluspá, 20. erindi, er þannig prentað í útgáfunni: »Þat man hon folkvíg fyrst í heimi, es Gullveigu geirum studdu ok í höll Háars hána brendu« o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.