Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 37
Skírnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. 37 geta hinna helztu bæja á eynni og segja lítilsháttar frá þeira, langar lýsingar leyfir rúmið ekki. Höfuðbær eyjar- innar er Newport, norðan til á miðri eynni við Medina River, sem er skipgeng þangað upp, að minsta kosti með flóði. Það er mesti verzlunarbær eyjarinnar og miðdepill járnbrautanna, en íbúar eru 11 þúsund. Bærinn er gamall, húsin þétt sett og einkennileg, og fram með ánni eru mörg há hús til vörugeymslu. I kirkjunni er fagurt minnis- merki yfir Elisabet prinsessu, dóttur Karls I., sem dó í fangelsi á Carisbrooke á 15. ári (1650) 8. september, fanst um morgun önduð í legubekk, hallandi höfði sínu upp að opinni biblíu, sem faðir hennar hafði gefið henni, er þau skildu í síðasta sinni, áður hann var liflátinn. Á torgi í Newport er líka heiðursstytta fögur reist til minningar um Victoriu drotningu. Við mynni Medina-árinnar er bærinn Cowes i tveim hlutum, Austur- og Vestur-Cowes, sinn hverju megin við ána; þar er góð höfn og 9000 íbúar. Bær þessi er frægur fyrir kappsiglingar og þar hafa ensk jakta-félög aðalað- setur sitt. Frá skemtigöngunum fram með ströndu er • fögur útsjón urn sjóinn, og má þar sjá mörg fögur skernti- skip á ferðinni; ríkismenn enskir eru þar að æfa sig og spreyta sig undir kappsiglingar. Helzta félagið er »The Royal Yacht Squadron«, í því eru 300 meðlimir, flestir auðmenn af háum stigum, og lrefir félagið 2000 sjómenn i þjónustu sinni, flestalt úrvalalið. Edvard konungur er aðmíráll yfir þessum seglskipaflota, og Vilhjálmur Þýzka- landskeisari heiðursfélagi. Félagið á stóra og skrautlega höll í Cowes, og standa þar 22 koparfallbyssur fyrir framan. Á sumrum eru oft haldnar kappsiglingar, en hin rnesta í ágústmánuði, og kenrur þangað þá múgur og margmenni svo þúsundum skiftir, bæði til þess að sjá kappsiglingarnar og til þess að gera sér eldhúsdag. Þá er mikið urn dýrðir og alls konar skemtanir úti og inni, stórát og stórdrykkjur, rtugeldar á kvöldum, rnikill glaumur og gleði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.