Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 71
■Skírnir. TJr trúarsögu Forn-íslendinga. 71 sú ekki til hins betra, hefir Jón Jónsson sagnfr. mjög vel tekið fram í bók sinni »íslenzkt þjóðerni«. ls) Próf. B. M. Ólsen: Um kristnitökuna árið 1000 og tildrög hennar. Rvík 1900, bls. 100. 14) 40 íslendinga þættir. Rvík 1904, bls. 72. 15) Sturlunga I, bls. 69. 16) Biskupasögur I, bls. 451—2. 17) Það var illa gert að svifta íslenzku þjóðina dj'rlingum sín- nm einmitt þegar mest lá á. Ætli ekki uppgangur djöfulsins á 17. öld hefði orðið minni hér á landi, og galdrabrennurnar þess vegna nokkru færri, ef hinna heilögu manna hefði notiö við þá eins og áður. 18) Biskupasögur I, bls. 449—50. 19) Biskupasögur I, bls. 490. 20) Sturlunga (Guðbr. Vigfússon) I, bls. 24. 21) Mord vig Torrads Þormoðs sonar IX. dag jola af Gudlaugi [Hafflida syne]. kuiksettr Gudlaugr og Sigridr kona Torrads. Is- landske Annaler ved G. Storm, bís. 348. 22) Fyrir »pava blasphemiam«. Islandske Annaler (G. Storm), bls. 274 (Lögmannsannáll). Ert í Flateyjarannál er nunnunni gefið annað að sök; (því líklega er ekki um 2 nunnur að ræða). Hún hafði gefist »pukanum med brefi. hot) hafdi ok misfarit med guds likama ok kastat aftr vm naadahustre. laagiz med morgum leik- mottnum.« o. c., bls. 402. 23) Björtí Ólsen hefir í safni til sögu Islands, o. s. frv. III, bls. 237—38, fært mjög sennileg rök að því, að það só einmitt. Brandur, sem er heimildarmaður fyrir frásögninni um atburði þessa «>g væri hún þá því merkilegri. 24) Líklega svo nefndttr af því að hann hafði verið í Miklagarði. 25) Sturlunga I, (Guðbr. Vigfússon), bls 161. 26) Sturlunga I, bls. 137. 27) Sturlunga I, bls. 221. 2S) Gregoríus Dagsson segir við Hall Auðunarson: »Margir menn þykki mér mjúkari í sóknum en þér Islendingar, því at þér erut úvanari en vér Xoregsmenn, en engir þykkja mér vápndjarf- ari en þór«. Heimskringla (Urtger, bls. 757—58). Á 13. öldinni skorti ekki færi á að venjast bardögum og manndrápum á Islandi, enda mætt.i nefna dæmi, sem benda á framfarir í bardagalistinni -eftir því sem b'ður á þann sorgarleik, sem nefnist Sturlungaöldin. 29) Orðið er hér haft í sinni réttu þyðingu, og er það eins og kunnugt er leitt af böl (sbr. ölvaður af öl). Að bölva einhverjum eða einhverju er málsvenja, sem naumast hefir komið upp fyr en íslenzkri hugsun var farið að hnigna. Þetta er þó aðeins getgáta, sem engan veginn byggist á nægri þekkingu. 30) Það er eitt eftirtektavert tákn tímanna, þó lítið sé, að danski rithöfundurinn Karl Gjellerup nefnir Herbert Spencer ein- dreginn flathaus (»en decideret Fladpande« (með öðrum orðum naut eða eitthvað í þá áttina) í »Politiken« 28/12 1905. Betur sæti á grútarlampa að hæða rafljós. Það er í fleiru en manndrápum og hryðjuverkum, sem þessir síðustu tímar minna á ntiðaldirnar. sl) Þegar á 14. öld er í annálum kvartað undan hörku biskupa. HELGI PJETURS80N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.