Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 73
Skírnir. Ritdóraur. 73 Ritdómar. SÆMUNDAR EDDA. Eddukvæði. Finnur Jónsson bjó til prentunar. Kostn- aðarmaður Sigurður Kristjánsson. Rvík. 1905. Bjór færi ek þér, brynþings apaldr, magni blandinn ok megintíri. Fullr er hann Ijóða ok líknstafa góðra galdra ok gamanrúna. Sigrdrífumál 4. erindi. Þessi vísa mætti vel standa sem einkunnarorð firir bók þeirri, sem hjer er um að ræða, og firir fleirum þeim bókum, sem Sigurður Kristjánsson hefur kostað. Við lestur Eddukvæðanna stíga þær fram úr mirkrunum, ljósar og bjartar, þessar dásamlegu mindir úr lífi og þjóðtrú feðra vorra, »öflgar og ástkar«, »blandnar magni og megintíri«, heil herfilking af svipum frá umliðnum öldum. Völvan spaka líkur upp firir oss undraheimi hinnar fornu goðatrúar, segir oss sögu heimsins og goðanna frá Giunungagapi alt fram að ragna rökum og »regindómi hins ríka og öflga er öllu ræður«. Vjer sjáum Grímni — það er Oðin grímuklæddan (dulbúinn) — sitja í bláum feldi milli tveggja elda í höllu Geirroðar konungs og þilja Grímnismál, uns feldurinn fer að brenna og hatin segir tii sín og kveður upp dóminn ifir Geirroði: »þitt veitk líf of liðit«. Þá kemur Freyr fram á sjónarsviðið. Hann hefur sjeð Gerði Gymisdóttur ganga í Gymis görðum: armar lystu, en af þaðan loft alt ok lögr. Og af þessu fær Freyr »mikinn móðtrega«. Astin kvelur hann, hann »sjer jafnvel ekki sólina« firir Gerði: »álfröðull lýsir of alla daga, ok þeygi at mínum munum.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.