Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 24
24 Skilnaður. Skirnir.. Og tárin runna ofan eftir skorpnum gamalrnenuis- kinnunum og nudduðust út um alt andlitið, eins og á börnum; og rekkjuvoðirnar urðu blautar; og grátt hár- strýið flæktist framan í andlitinu og varð rennandi. Nú varð guð að liðsinna henni. Hann varð að afstýra þessu. Hún var aumingi, og það var sannarlega ekki gustuk að leggja þetta á hana. Annaðhvort afstýra þessu,. eða lofa henni að deyja áður. Það gat vel verið, að hún gæti einhvern veginn vakað yflr honum í öðru lífi, þó að liann væri í Ameríku. Hún gat þá talað við guð um hann, þegar hún var komin liimnaríkis. En livað átti hún að geta gert hér, nema sáknað og verið síhrædd'? Hún ætlaði að talá vandlega við Egil, þegar hann kæmi næst. Og alt af þafngað: til ætlaði hún að biðja guð um að gefa orðum sínurn kraft. Þetta hlaut að lagást. Og samt vafðist efaþokan utari um trúna eins og dalalæða. Vissuna um bænheyrslu vantaði. Og þegar liún gat loksins sofnað, vissi hún stöðugt af einhverju sorgar-fargi á huga sínum. Egill kom næsta sunnudag. Jafnskjótt og Signý leit framan í son sinn, vissi liún,. að það var satt. Hún vissi ekki, af hverju hún vissi það. Hún vissi það eitt, að nú var ekki um að villast. Hún lét hann setjast hjá sér á rúmið sitt. Fólkið- flutti sig frá þeim, svo þau skyldu geta ta-lað sama'n í einrúmi. »Er það satt?« sagðr búri. »Eg þykist vita, við h’vað þú áttr. — Já, þaö er alveg satt«. Þó að hún væri ekki i nokkurum vafa einu augna- bliki áður, fanst henni einhver ókendur þungi koma yfir sig. »ÆtIarðu ekki að gera það fyrir mig að hætta við- þetta?« sagði Signý gamla klökk. »Nei, það get eg ekki — ekki með nokkuru móti«. Og hann gerði henni grein fyrir ástæðum sínum,. sýndi henni fram á, hve efnahagur sinn væri bágborinn,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.