Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 36
36 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skirnir. telja þá uppskafninga og enga snyrtimenn, og alstaðar um Norðurálfu er hlegið að gorgeir Amerikumanna. Tennyson var mjög vel látinn í Freshwater, livert manns- barn þekti gamla manninn með hið mikla gráa skegg, barðastóra hattinn og stóru kápuna. Ibúar í Freshwater reistu Tennyson 1897 veglegt minnismerki, 38 feta háan granitkross á hæstu hamrabrúninni, 485 fet yfir sjó. T'il þess staðar var Tennyson vanur að ganga sér til hressingar á hverjum degi, hvernig sem veður var. Þaðan er hin bezta. útsjón yfir sjó og land, og krossinn er leiðarmerki fyrir sjófarendur. Við Freshwater er kastali framan á höfða, og margir aðrir kastalar eru á eynni. Kastali þessi er af sömu gjörð og hinir, þó hann sé í minna lagi, grasi vaxinn utan, en holur að annan, og híbýli varðmanna höggvin út í kritar- klettana og vernduð fyrir skotum með torfi og stálplötum. Hermennirnir sjást skjótast út og inn eins og skollar i holur og hafast þeir mest við niðri í jörðu, nema þegar þeir eru að skotæfingum. Æfingarnar voru helzt skot með fallbyssum á fljótandi skotspæni, er gufuskip dró úti á sjó, stundum á degi, stundum á nóttu; á nóttunni var sjórinn lýstur með rafmagnsljósvörpum. Hermennirnir á köstulunum eru sumir í sjómanna búningi (stórskotaliðið), sumir í hárauðum fötum, en sumir i mógráum fötum með moldarliti (kakí) og allir voru þeir lofaðir vinnukon- um bæjarins. Frá FreshAvater fórum við ýmsar ferðir um eyna þvera og endilanga, skoðuðum landið og komum við í öllum hinum stærri bæjum. Um eyna alla liggja járnbrautir, sem eru eign fjögra félaga. Þó íbúar á hinni litlu ey séu fleiri en á íslandi og mörg þúsund aðkomumanna komi þar árlega, geta járnbrautirnar ekki borgað sig; þó er fargjaldið tiltölulega mjög hátt; segja eyjarskeggjar það sé at' því fólkið sé of fátt og flutningar of litlir; þá ganga allmargir hesta- og mótorvagnar um ýmsa hluta eyjarinnar að staðaldri, bæði milli bæja og til ýmsra staða þar sem útsjón er og eitthvað fallegt að sjá. Vér skulum þvi næst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.