Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 64
«4 Úr trúarsögu Forn-Islendinga. Skírnir. En af Þórðarsonum er það að segja, að »Hildibrandr komsk at kirkju, ok gat fengit kirkjustoðina; ok slitu þeir hann af stoðinni; ok síðan vá Sölvi hann.« Þorgrímur hafði griðum heitið þeim bræðrum. »Þá bað Hákon at höggva skyldi af hónum hönd ok fót, ok fara útan við þat ok bæta fyrir sér ok öðrum, ok ganga suðr. Þor- grimr kvezk eigi vilja pína hann svá. Hákon bað, at þeir skyldi stanga hann til bana, en höggva hann eigi. Þorgrímur vildi þat eigi. Þá varð eingi maðr til at vega at Hákoni, því at Sölvi vildi eigi vega hann, því at hann hafði veitt Hákoni trygðir fyrir víg Þóroddz. Þá svarar Sigurðr Grikkr24): 'Ek mun ór því vandræði ráða at vega at Hákonh. Hákon svarar: ’Þat munda ek ok helzt kjósa; því at frá þér em ek ómaklegastr þeirra manna er hér eru. Ek tók við þér félausum er þú komt út, ok veitta ek þér vist; en ek stóð þik þrysvar í hvílu hjá konu minni Guðrúnu'. Hákon gaf upp vápn sín öll Sölva Þóroddzsyni. Síðan vá Sigurðr hann«25). I þessari frásögn er margt eftirtektarvert, en ekki sízt orð Snorra; hann vill ekki sjá bróður sinn líflátinn, því að þá hygst hann munu deyja í heiftarhug, og fara til Helvítis. I þættinum af Gísl Illugasyni er þetta hugarfar greini- legar skýrt. Gjafvaldur sá, er Gísl hafði sært til bana, vill finna konung áður en hann deyr; biður hann að gefa Gísli grið; kveðst hafa talað við kennimenn og tekið þjón- ustu af þeim, »ok segja þeir mér svá, at ek muna verða hjálpar-maðr, ef nú fyrirgef ek þat, er við mik er mis- gert Nú vænti ek þess, herra, at eigi munir þú byrgja svá fyrir mér himnaríki, at sjá sé dauðamaðr«. Hákonar þáttur Þórðarsonar hefir að ýmsu leyti á sér innsigli sannleikans. Guðrún hét kona hans, nokkurs konar Hallgerður langbrók sinnar aldar, og mannskæð í meira lagi. Hún hafði gift verið tvívegis áður en Hákon fekk hennar, og hafði hann fyrir lævísa áeggjun Guð- rúnar drepið miðmann hennar, er Hrafn hét. Hafði Hákon banað Hrafni með spjóti, og ef til vill er það þetta, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.