Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 9

Skírnir - 01.08.1907, Page 9
Stephan Gr. Stephansson. 201 Og þó að oss finnist við fallíð þitt, þar sem framtíðin gott a að vinna, nú orðið só: mannsliði minua, við heitum þór að því, sem óuppfylt var af óskunum þínum, að hlynna, og erfðafó ætlana þinna, þó við megum sakna hins samhenta manns í sérhverri mannraun og góðviljans hans. Haf þökk fyrir staðfestu, alúð og ást til ættingja og fólaga þinna, hvort vorum í leik, eða að vinna — Þigg sæmd hans, sem aldrei um æfiua brást sig öllum að drenglund að kynna, né vonunum vinanna sinna, sem var okkur bróðir og blessunar-gjöf frá barns-vöggu stokknum að tvítugs manns gröf. Og enn mun í gröfinni indælt um þig er upp tekur vetrarins snjóa, og grundin og skógarnir gróa; og þá munu hjörtu vor sætt hafa sig við sumarið stutta en frjóa, hið sólríka, sjálfsdáða-nóga — — og þá munu reynast svo sönn að það sézt hin síðustu orðin þín: heima er bezt. Skáldið heldur nú áfram kvæðinu og kemur þar, að hann segir frá því, sem gert hefir honum heitast um hjartaræturnar í frásögnum gömlum og ungum: Um samtíða og sögn.nnar stöðvar með söknuði var eg á verði, með Davíð sem drenginn sinn erfði, þó heitast um hjartað mér gerði stríð Egils, sem orti et'tir Böðvar. Og þróttur minn þrek liefir fengið við harmaspor hugprúðra manna í ísbreiðu óþíddra fanna, sem einir og eins hafa gengið.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.