Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 10
202 Stephan G. Stephansson. Stephan þykir ekki vera trúrækinn kirkjumaður eða rótgróinn biflíu-njóli. En hann er mannúðarmaður. Þess vegna vakir hann á verði hjá Davíð konungi, sem harmar son sinn. Og hann kemur í lokrekkjuna til Egils, sem ætlar að svelta sig til bana eftir drukknan Böðvars sonar síns. Harmur Stephans, sem kemur fram í kvæði þessu, eftir systurson hans, er heitur og djúpur. Reyndar heyr- ist ekki til táranna né sézt til þeirra. En harmurinn þrútnar bersýnilega eins og brjóst Egils þrútnaði svo, að þau gengu sundur, klæðin hans. Flestum mönnum er örðugt að vera alt í einu, þótt vel séu gefnir: skáld, vitringur og tilfinningamaður. Stephan er skáld og vitringur alla jafna, þegar hann yrkir. En hann byrgir tilfínningar sínar oftast nær, jafn- vel í sumum erfiljóðum sínum, sem reyndar eru fá til eftir hann á prenti. En í sumurn erfiljóðum hans kemur það í ljós, að Stephan er tilflnningamaður, auk þess sem hann er skáld og vitsmunamaður. Þessir þrír kostir koma fagurlega fram í kvæði einu, sem hann kallar Til Jóns frá Strönd, og er svo að sjá, að Jón hafi mist ástvini sina á elliárum. Kvæðið er á þessa leið: í rökkrinu sjalfboðinn sezt eg hjá þór og syng til þín — viljir þú hlyða; þó hót sé það smá, þeim sem einmana er, við andvökur sínar að stríða; að heyra. að vísan mín vaki hjá sér: kann viljugar stundin að h'ða. Það telja’ ekki, öldungur, um fyrir þór mín æfi-sköp þrekrauna-minstu; eg rek ekki harm þinn ; það hæfir ei mér að hreyfa við strengjunum instu; þvi beiskasti söknuður orðþrota er og ómálga kveðjurnar hinztu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.