Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 21

Skírnir - 01.08.1907, Síða 21
Jafnaðarstefnan. 213 fjölskylda fær svo þaðan það, sem hún þarf á að halda. Ríkinu 'stjórnar ríkisráð, og sitja í því 3 vitrir öldungar frá hverri borg. Aðaláherzlan er lögð á landbúnað (akur- yrkju). Sérhver þegn í Utopíu skal skyldur að stunda landbúnað um hríð — líkt og er um herþjónustu nú á tímum. Utanferðir eru með öllu bannaðar í Útopíu, nema því að eins, að eyjarskeggjar verði of margir. Eg má nú ekki hafa lengri viðdvöl í Útopíu, þótt margt nýstárlegt beri þar fyrir augu. Þess er þó skylt að geta, að Tómas Morus taldi víst, að eigi þyrftu Útopíu- búar að vinna meira en 6 stundir á dag til að hafa ofan- af fyrir sér og lifa þægilegu lífi. Jafnaðarmenn vorra daga nema staðar við 8 stunda vinnudag. Þeir fara því skemmra en Útopíubúar. Hvorugur þeirra Platós eða Tómasar Morusar hafa nokkurn skilning á framþróun mannkynsins. Báðir sniða þeir af mikilli list föt á þjóðfélagið og segja síðan: »Þessi klæðnaður, sem eg nú hefi gert, er svo fyrirtaksgóður, að á honum þarf engu að breyta; í þessum klæðnaði hlýtur þjóðfélagi að vegna vel allar a.ldir.« En tízkan breytist. Það athuga þeir vitru menn ekki. Þeir eru báðir skil- getin börn sinnar tíðar, sem sést á því, að þótt markmið þeirra sé að skapa jöfnuð meðal mannanna, geta þeir samt sem áður eigi felt sig við að afnema þrælahald. Sekir menn og herteknir skulu vera þrælar, segir í Úto- píu, og skulu vinna öll óþokkaverk. Því hefi eg getið þessara manna hér, að í ritum þeirra eru margir frjóangar, sem seinna meir hafa sprung- ið út og eru nú orðnir að glitrandi blómum, er mikið ber á í garði jafnaðarstefnu vorra daga. Sjálfir mundu þeir, ef þeir hefðu lifað nú, ekki vera taldir í flokki jafnaðar- manna, heldur sameigunga (kommúnista), því að þeir fara skör lengra en jafnaðarmenn, með því að þeir vilja gera a 11 a eign að sameign. En það er ekki markmið jafnaðarmanna, svo sem síðar mun á vikið. A síðari tímum liefir komið fram mikill fjöldi rita um fyrirmyndar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.