Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 26

Skírnir - 01.08.1907, Síða 26
•218 Jafnaðarstefnan. ingu við Útopíu Tómasar Morusar. Á hverri fermílu eiga uð búa 1500—2000 manna. Það kallar hann fylking ffalanx). Þar er uppeldi barna almenningsmál og konan jafnrétthá manninum i hvívetna. Hann útbýr þessar fylk- ingar með kostum og kynjum. Þær áttu að fær- ast út um allan heim og verða iiðir í stóreflis-heimsríki. Nokkrar fylkingar hafa verið stofnaðar á Frakklandi, í Alzír, í Texas og víðar í Vesturheimi, en engin þeirra •orðið langgæð. Nú berst leikurinn yfir Ermarsund til Englands. Á síðari hluta 18. aldar og í byrjun 19. aldar voru horfur síður en ekki glæsilegar fyrir verkmannalýð þar í landi. Vinnuvélar voru þá að leggja út á sigurbraut sína, verk- smiðjuiðnaður (stóriðnaður) í upprás með öllum þeim hörmungum, sem það hafði í för með sér fyrir verk- mannalýðinn. Vélarnar gerðu mesta sæg verkmanna at- vinnulausan. Ein spunavél eða vefnaðar vann á við marga tugi verkamanna — og að sama skapi var hægt fyrir vélaeigendurna að fækka við sig mönnum. Til þess að fá nú eitthvað til að lifa af, neyddust verkamenn til nð bjóða vinnu sína fyrir æ lægra verð. Ekki leið á löngu áður en verksmiðjueigendur tóku að falast eftir konum og börnum til vinnu. Það var ódýrari vinnu- kraftur — því þá ekki að nota hann! Lítið barn gat máske gætt. vélar, sem vann á við fjölda fullorðinna manna, en kaupið, sem þurfti að gjalda því, var sama sem ekki neitt. Misþyrming á börnunum keyrði einkum úr hófi fram. Fjögurra, fimm eða sex ára börn voru lát- in vinna 13 -14 stundir á dag við vélar og í koldimmum kolanámum; — hreppsómagabörn voru beinlínis seld verk- smiðjueigendum af yfirvöldunum. Foreldrar barnanna urðu að láta sér þetta lynda. Það var þó að skömminni skárra að láta þau vinna en verða hungurmorða. En annars kost átti fólkið ekki. Vart getur grátlegra ástand: börnin bráðung tekin og látin vinna sér til bana •og verða óafvitandi til að taka vinnuna frá for- ■eldrum sínum. Eins og nærri má geta, ólgaði gremjan í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.