Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 27

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 27
•Tafnaðarstefnan. 219 brjóstum verkamanna, en þeir í'engu ekki að gert. Ein- staka sinnum brauzt hún þó fram, með þeim hætti, að verkamenn réðust á sjálfar verksmiðjurnar, breudu þær og spiltu vélunum. Hér sannast, að þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Upp úr þessum jarðvegi óx mikilmennið E, o b e r t O w e n, sem varði öllu sínu lífi til að bæta kjör verk- manna og hjálpa lítilmagnanum. Robert Owen blöskraði að sjá aðfarir verksmiðjueiganda við verkamenn. Undir eins og hann gat höndum undir komið, réðst hann í að ■stofna sjálfur spunaverksmiðju í New-Lanark á Skotlandi. Þar brauzt hann í að bæta kjör verkamanna á allar lund- ir, stofnaði skóla til að menta þá, reisti handa þeim fyr- irmyndaríveruhús, stofnaði kaupfélög og margt og mikið annað, sem til viðreisnar horfði hag verkamanna. Eörn yngri en 12 ára hafði hann engin í verksmiðjum sínum. Verkamenn hans héldu launum sinum, þótt vinnuleysi bæri að höndum. Sá skaði á að lenda á verksmiðjueig- andanum, sagði hann; ella stafa svo mikil vandræði af vinnuleysinu. Þeir neyðast þá til að bjóða niður kaup liver fyrir öðrum og það er mjög skaðlegt og siðspillandi. Alt gekk fyrirtaksvel í verksmiðjusveit Owens, með- an hans naut við, og fóru af því miklar sögur. Konung- ar og keisarar og fjöldi annarra manna víðs vegar að sóttu til verksmiðjubæjar Owens til að kynna sér fyrirkomu- lagið. Bjóst Owen sjálfur við, að aðferð sín yrði viður- kend og tekin upp annarsstaðar. En ekki varð úr því. Hann átti við mikla mótspyrnu og öfund að berjast alla æfi. Þegar hann var frá fdó 1858), hraut verksmiðjufyr- irmynd hans í mola, en rit hans og framkvæmdir hafa mjög stuðlað að hinni viturlegu verkmannalöggjöf Breta. Aðalskilyrði fvrir velmegun þjóðfélagsins taldi Robert Owen viturlegt uppeldi á æskulýðnum; því að, segir hann, hver maður er ávöxtur af þeim ástæðum, sem hann lifir við í uppvexti sínum. Þessar ástæður ráða því, hvort hann verður góður maður eða illur. Sjálfan manninn má ekki um saka. Vont upplag í manni verður að fara með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.