Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 38
130 Jafnaðarstefnan. leiðslufélag yðar í milli, kaupa framleiðslu- tækin og taka sjálfir allan ágóðann af framleiðslunni! Bezt telur Lasalle, að þessi framleiðslufélög yrðu til í skjóli konungsvaldsins, og hann hafði jafnvel von um, að Hohenzollerns-konungsættin mundi vilja beita sér fyrir það mál, en ef það brygðist (sem raun varð á), yrðu verkamenn að brjóta sjálfir ísinn. En fyrsta lífsskilyrði fyrir því, að verkamenn geti hrundið málum sínum í horf- ið er það, segir Lassalle, að þeir öðlist stjórnmála- vald, og skilyrðið fyrir því er aftur, að almennur kosn- ingarréttur verði í lög tekinn. I þessu er fólginn sá hinn mikli skerfur, er Lassalle heflr lagt til jafnaðarbaráttunn ar. Hann beindi jafnaðarmönnum inn á stjórnmálabraut ina. Áður vöktu blóðugar byltingar og strætavíg fyrir jafnaðarmönnum svo sem eina leiðin til framkvæmda á hugsjónum þeirra. Lassalle kom baráttunni inn á grund- völl þingræðisins og benti á ný vopn: almennan kosn- ingarrétt. Lassalle lét eigi lenda við orðin tóm, heldur stofnaði verkmannafélag í Leipzig 1863, er kallaði sig Allgemeiner Arbeiterverein. En svo deyr hann 1864 og kemst þá los á félagið. En árið 1868 koma þeir Liebknecht og Bebel, sem nú eru foringjar jafnaðarmanna, til sögunnar. Þeir stofna voldugt verkmannafélag, er sór sig í lög við kenningar Karls Marx. Árið 1875 snýst Lassallesfélagið í lið við þetta nýja félag. Stefnuskrá þessa allsherjarfélags var sett og samin á jafnaðarmannaþingi í Erfurt. Þessi Erfurtartrúarjátning heflr sama gildi fyrir jafnaðarmenn, má eflaust segja, eins og Ágsborgartrúarjátning fyrir þá, sem eru mótmælendatrúar. Þcssi eru inngangsorðin: Efnaleg framþróun i borgaralegu félagi leiðir til þess, að atvinnurekstur í smáum stíl, þar sem verkamenn eiga sjálfir framleiðslutækin, ber lægra hlut í samkepninni. Verkamennirnir missa eignarréttinn á vinnutækjunum og verða að öreigum; en vinnutæki öll verða eign örfárra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.