Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 39

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 39
J afnaðarstef nan. 231 istóreignamanna. Eina hugsanleg úrlausn þessa máls er, .að framleiðslutækin verði þjóðareign. Keppum að því! Frá Þýzkalandi færðust siðan verkmannafélög á grundvelli Marx- kenningarinnar til annarra landa. Barátt- an er ekki alstaðar með sama sniði. I henni koma fram ■ólíkar lyndiseinkunnir þjóðanna. Frakkar eru ákafamenn. Englendingar stiltari og ihaldssamari o. s. frv. Verk- mannaflokkurinn þar á Bretlandi hefir á þingi verið milli flokka, hefir verið tungan á metunum, svo að þeim flokk- inum, er verkamenn hafa veitt lið, hefir oftar veitt betur- Flokkarnir báðir hafa því litið verkamenn hýru auga •og viljað sem mest fyrir þá gera, svo að vinátta héldist. Nú við síðustu ráðuneytisskifti varð meira að segja einn verkamaður ráðgjafl (John Burns). Fyrsti þáttur verkmannahreyflngarinnar var stofnun Internationale og Lassalles-félagsins; annar þáttur sam- þyktin á Erfurtarþinginu. En þriðji þátturinn hefst með tilraunum þeim, er gerðar voru til að koma á ný á sam- vinnu milli verkmannafélaganna yfirleitt um öll lönd. Það hafði borið við áður, að vinnuveitendur höfðu náð í .útlenda verkamenn, þegar þeirra eigin verkamenn gerðu verkfall. Til þess að sporna við þessu þótti óhjákvæmi- legt, að koma sambandi á milli verkamanna um öll lönd. Fyrsta heimsþing jafnaðarmanna var haldið í París 1889, meðan stóð á heimssýningunni. Þai' styrktist sam- vinnuhugurinn mjög. Nú eru árlega haldin alþjóðaþing jafnaðarmanna. Sambandið landa í milli verður æ styrk- vara, og verkamenn um lönd öll standa nú saman eins og mikill og breiður veggur, ægilegur og ekki líklegur til að falla í fljótu bragði. Markmiðið, sem kept er að, er þetta: 1) öll framleiðslutæki skulu gerð að þjóðareign. 2) Atvinnuvegir allir skulu reknir fyrir reikning þjóðfélagsins eða verkmanna þeirra, er eiga þátt í fram- leiðslunni. 3) Einstaklingum skal b a n n a ð að reka atvinnu fyrir eigin reikning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.